Nú styttist óðum í sumargleði Goodlife útgáfunnar í Belgíu. Hátíðin verður haldin í bænum Waregem, sem er á milli Kortrijk og Gent. Hátíðin hefst á hádegi á laugardaginn 21. júlí og líkur um 6 leitið daginn eftir. Allar nánari upplýsingar um hátiðina sjálfa er hægt að nálgast á heimasíðu útgáfunnar.
http://www.goodliferecordings.com/ . 100% er að hljómsveitirnar Poison the wll og 100 Demons spili á hátíðini og hafa sveitirnar núþegar pantað flug á svæðið. Einnig er von á Caliban, Own fight, Course of action, Crawlspace, Burden, Born from pain, Trapped in Lide, 30 Seconds until armageddon (fyrrum Canvas meðlimir), Congress, Four Cylinder (nýtt band með gaurum úr Solid, Spirit of Youth og söngvaranum úr Sektor), xSentencex, Spirit 84, Length of time, Angel Crew, Deth Before Disco, Broken Promises, Homer og fleiri. Að sögn útgáfunnar mun ekki kosta nema andvirði 2 Goodlife geisladiska á hátíðina (um 2000 kall). Þetta er eitthvað fyrir alla hardcore aðdáendur.