Hljómsveitins ISIS á íslandi!
Mánudaginn 18. apríl er von á bandarísku hljómsveitinni ISIS til íslands. Hljómsveitin heldur hér tónleika í tilefni 6. ára
afmælis heimasíðunnar dordingull.com og verða tónleikarnir haldnir í tónleikasal TÞM “Hellinum”. Hljómsveitin ISIS hefur vakið gríðarlega athygli um allan heim, og var seinasta plata sveitarinnar Panopticon oftarlega í vinsældarlistum flestra
rokktímarita um allan heim. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og kostar 2000 krónur á tónleikana. Hljómsveitirnar Kimono og Drep sjá um að hita upp tónleikagesti kvöldsins.
Tónleikastaður:
Hellirinn
Tónlistarþróunarmiðstöð
Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík
strætóleið #2
Meðlimir sveitarinnar:
Jeff Caxide (bassi)
Aaron Turner (gítar, söngur)
Aaron Harris (Trommur)
Michael Gallager (gítar)
Bryant Meyer (Hljómborð, gítar, söngur)
Útgáfur sveitarinnar:
Mosquito Control - 1998 (Escape Artist Records)
The red sea - 1999 (Second Nature Recordings)
Celestial - 2000 (Escape Artist Records)
Sgnl>05 - 2001 (Neurot Recordings)
Oceanic - 2002 (Ipecac Recordings)
Panopticon - 2004 (Ipecac Recordings)
Heimasíða ISIS
nánari upplýsingar um tónleikana