Fögnum páskafríinu!!

23. Mars - Grandrokk

GOOD CLEAN FUN (usa)
Þú hefur ekki heyrt alvöru klisju-positive-singalong hardcorepönk fyrr en þú hefur heyrt í þessum! www.phyte.com/gcf

DEAD AFTER SCHOOL (uk)
Þeir heilluðu landan upp úr skónum þegar þeir komu hingað á seinasta ári, persónulega eitt af uppáhalds live böndunum mínum www.deadafterschool.com

Hölt Hóra
Spila aftur eftir alltof langa pásu, styttist óðum í útgáfu frá þessum meisturum!

Dark Harvest

Gítarsólóakeppnisheavymetal eins og það gerist best!

Byrjar klukkan 22:00


1000 kr. inn
20 ára aldurstakmark eins og venjulega..



24. Mars - Hellirinn (TÞM)

Útgáfutónleikar Dead after school og Fighting shit!! split cd þessarra hljómsveita verður til sölu þarna á mjööööööög góðu verði!

GOOD CLEAN FUN (usa)
blablalab

DEAD AFTER SCHOOL (uk)

blablabla

Fighting Shit
Fagna útgáfu split disks með Dead After School. Lang besta efni fighting shit til þessa!

Innvortis
Get ekki lýst því hvað það gleður mig mikið að þessir kappar séu aftur byrjaðir að spila! eitt af betri böndum íslands! ever!

Mannamúll (reunion!!!)

jahá… hver man ekki eftir ltilu 13 ára guttunum í mannamúl? vitimenn! þeir eru ekki 13 ára lengur! Í tilefni þess að allir upprunalegu meðlimirnir eru á landinu um páskana ætla þeir að spila eina tónleika í viðbót. þetta verður fróðlegt.

Brothers Majere
Bestir. *punktur*


1000 kr. inn! Byrjar klukkan 19:00!!



mætið á þetta!



http://www.01files.com/images/615105995IcelandToursmall.jpg

vinsamlegast prentið þetta út og hengið upp allstaðar sem ykkur dettur í hug!
Stærri útgáfa:
http://www.01files.com/images/364591717IcelandTour.jpg