Sonata Arctica - Ekki frægir en frábærir tónlistarmenn ..
Held að það þurfi að koma einhverjar greinar um aðrar hljómsveitir heldur en Metallica, Maiden, Pantera eða einhverjar greinar stolnar af bloggsíðum.
(Tek fram að þetta er sú fyrsta sem ég skrifa, svo ekki búast við einhverju stórvirki)
Held að það séu ekkert voða margir sem kannast við þetta band, Enda tilturlega ungt band frá Finnlandi.
En já, Sonata Arctica hafa af mínu sjónarhorni skapað þennann ótrúlega Speed Metal og líkjast fáum hljómsveitum, þori að segja að þeir séu hreinlega frábærustu
tónlistarmenn í dag. En samt sem áður er þetta mín skoðun á bandinu og þeir eiga sér fáa líka. En þetta er bara stutt yfirlit yfir diskana hjá Sonata. Mæli með að þið kynnið
ykkur þá ef þið eruð inní Speed/power Metal.
Sonata Arctica - Ecliptica - 1999
1- Blank File
2 - My Land
3 - 8th Commandment
4 - Replica
5 - Kingdom For A Heart
6 - FullMoon
7 - Letter To Dana
8 - Unopened
9 - Picturing The Past
10 - Destruction Preventer
11 - Mary Lou
Þetta var þá fyrsti diskurinn þeirra, komu inn með þessi frábæru lög 8th Commandment, Mary Lou, Destruction Preventer, Picturing the Past, My land og rólegu lögin Letter To Dana og Replica. Get nú varla sagt annað en að þessi diskur sé frábær í heild sinni og svo Picturing the Past er frábært lag sem sýnir hversu magnaðir Jani og Hinrik eru í þessu lagi (Gítarnum og hljómborðinu). En svona bestu lögin af mínu mati á þessum disk eru Destruction Preventer, Mary Lou, 8th Commandment og Letter To Dana. Frábær diskur!
Sonata Arctica - Successor - 2000
1 - FullMoon (Edit Version)
2 - Still Loving You
3 - I Want Out
4 - San Sebastian
5 - Shy
6 - Replica (Live)
7 - My Land (Live)
8 - Unopened (Live)
9 - Fullmoon (Live)
Þá er þá kominn annar diskurinn þeirra. En þá eru komin Iögin eins og I Want Out, San Sebastian, Still Loving You og svo rólega lagið Shy sem er frábært lag. En eins og í San Sebastian sem er eitt það almesta meistaraverk, birjar á frábæri gítar og hljómborð intro og talandi um sólóið sem er engum manni ætlað að spila. En Samt sem áður er vel unninn diskur og er að mínu mati einn af betri diskunum.
Sonata Arctica - Silence - 2001
1 - …Of Silence
2 - Weballergy
3 - False News Travel Fast
4 - The End Of This Chapter
5 - Black Sheep
6 - Land Of The Free
7 - Last Drop Falls
8 - San Sebastian (Revisited)
9 - Sing In Silence
10 - Revontulet
11 - Tallulah
12 - Wolf & Raven
13 - The Power Of One
14 - Respect The Wilderness (J)
Alltaf verða þeir betri! Þessi diskur er persónulega í miklu uppáhaldi, Frábær lög þarna eins og Black Sheep, Sing In Silence, Revontulet(Frábært instrumental lag), Wolf & Raven, Power Of The One, Weballergy, False News Travel Fast, Land Of The Free og svona mellow lag Last Drop Falles .. Held ég sé þá búinn að telja upp diskinn, en samt sem áður ekki hægt að fá leið á þessum disk. Svona helstu lögin í uppáhaldi hjá mér. Sing In Silence frábært lag með frábæru sólói, Black Sheep, Weballergy, Wolf & Raven svo Revontulet
Sonata Arctica - Takatalvi - 2003
1 - San Sebastian
2 - The Gun
3 - Still Loving You
4 - Shy
5 - Dream Thieves
6 - I Want Out
7 - Fade To Black
Þarna kom einhver lítil safnplata út hjá þeim, hefðu að mínu mati mátt velja betur lögin á hana, en þarna gera þeir frábæra útgáfu af Fade To Black.
Sonata Arctica - Reckoning Night - 2004
1 - Misplaced
2 - Blinded No More
3 - Ain't Your Fairytale
4 - Reckoning Day, Reckoning Night
5 - Don't Say A Word
6 - The Boy Who Wanted To Be A Real Puppet
7 - My Selene
8 - Wildfire
9 - White Pearl, Black Oceans
10 - Shamandalie
11 - Wrecking the Sphere (J)
Einhvernvegin þá finnst mér þessi plata vera meira frábrugðin hinum. En samt sem áður mjög góð lög á þessum disk svona helstu eru Don't Say A Word, My Selene, Blinded No More, Wildfire svo rólega lagið Shamandalie. En þessi diskur er einhvernvegin með meiri áherslu á hljómborð og frábær söngur hjá Tony Kakko.
En svona helstu lögin sem eru í uppáhaldi hjá mér eru þessi sem ég nefndi að ofan. :)
En þá er það talið upp. Það eru einstaka smáskífur inn á milli, er bara ekki búinn að heyra af þeim, samt hef heirt þegar þeir covera Die With Your Boots On sem þeir gera frábærlega.
En já, vonum að þetta hafi ekki verið skelfileg grein. Langaði bara að skrifa um þá.
Og mæli með þessari hljómsveit ef þið vitið ekki hverjir þeir eru. Þeir eru framtíðin! :)
Söngur : Tony Kakko
Gítar : Jani Liimatainen
Bassi : Marko Paasikoski
Hljómborð : Henrik Klingenberg
Trommur : Tommy Portimo