thank u! good night!
Joey Jordison
Joey Jordison eða Nathan Jonas Jordison eins og hann heitir með réttu nafni er fæddur í Des Moines í Iowa, Bandaríkjunum 26. apríl 1975. Hann er aðeins 5,5 fet sem er mjög lítið. Hann spilar á trommur fyrir Slipknot og hefur gert það frá upphafi MFRK(Mate Feed Kill Repeat) og svo spilar hann líka á gítar fyrir hljómsveitina Murderdolls. Fyrir Slipknot spilar hann alltaf með hvíta kabuki grímu sem er máluð með svötum röndum og gerfi blóði en hann er grímulaus þegar hann spilar fyrir Murderdolls. Það var Joey sem bjó til Tribal S-ið fyrir slipknot sem þeir nota sem logo og líka SlipKnoT logoið. ástæðan fyrir að K-ið og T-ið er stórt er að hann var var mjög mikill Korn fan. Hann rífur alltaf ermar og skálmarnar af gönnunum sínum svo það sé auðveldara að tromma, enda talinn einn hraðasti metal trommari í sögunni. Þða var líka hann sem fann upp á orðinu “Maggott” undir aðdáendur Slipknot. Hann vann í plötubúð í Iowa sem hét Music Land og á bensínstöð.