Ég ætla að segja söguna eins og ég veit hana.
Það er örugglega eitthvað vitlaust en ég kíli bara á það.
Stone Sour var stofnuð árið 1992 af söngvaranum Corey Taylor (slipknot)og trommuleikarinn Joel Ekman.
Síðan kom gamall vinur Corey's bassaleikarinn Shawn Econamaki (ekki Clown í Slipknot).
Hljómsveitin spilaði í klúbbum en aldrei með sama gítarleikaranum.
En það breyttist árið 1995 þegar gítarleikarinn Jim Root (slipknot) eða stundum kallaður James fyllti í skarðið.
Í tvö ár spiluðu þeir útum öll Bandaríkin og spiluðu þungarokk og urðu frekar vinsælir.
Þangað til 1997 þá hætti Corey til að fara til Slipknot og þá leistist Stone Sour upp.
Jim fór til Slipknot sem gítarleikari og Shawn sem sviðstjóri.
En Joel byrjaði fjölskyldu og allt í góðu með það.
Allir héldu að Stone Sour hefði sagt sitt síðasta en árið 2000 kom gamall vinur Corey's og gítarleikarinn Josh Rand til Corey og sýndi honum lög sem hann hafði verið að vinna á.
Corey leist stórvel á þessi lög og fóru þeir að leika sér bara að spila þau.
Þeir voru nú komnir með gítarleikara og trommuleikara en ég veit ekki hverjir það eru.
Eftir eitt og hálft ár í að semja lög og þeir vissu ekki enn hva þeir áttu að skíra hljómsveitina.
En eftir miklar hugsanir ákváðu þeir að láta hana heita Stone Sour og þannig kom _Stone Sour.
Og ef mér skjátlast ekki þá eru þeir ennþann daginn í dag að spila.
Þetta er allt sem ég veit um hljómsveitina Stone Sour og ég vona að þetta hafi verið ánægjulegur lestur og í leiðinni vil ég benda á snilldar lag með þeim sem heitir Blotter.
Anarkismi mun ríkja!!