http://shop.relapse.com/store/product.aspx?ProductID=20476

útgáfudagur: 3/15/2005

Diskurinn heitir Anomalies og kemur frá eðalsveitinni Cephalic Carnage sem á uppruna sinn í Denver, Colorado.

Mæli með því að allir kynni sér fyrri diska þessa bands, ef að þið hafið áhuga á gríðarlegri keyrslu og svakalegum og óútreiknanlegum hljóðfæraleik þá er þetta rétta málið!

hljóðdæmi af disknum Lucid Interval
http://www.emusic.com/album/10721/10721230.html
mæli með titillagi plötunnar.

Endilega segið ykkar skoðun á þessu!
(><') t(-_-t)