Athöfnin fer þannig fram að tilnefndar eru nokkrar plötur/nokkrir aðilar í hverjum flokki fyrir sig og svo fær almenningur að kjósa á heimasíðunni þeirra.
Besta plata ársins í ár var valin engin önnur en:
Mercenary - 11 Dreams
sem er fyllilega verðskuldað, því platan sú er algjört meistaraverk. Auk þess að vinna plötu ársins, þá var gítarleikari sveitarinnar valinn besti gítarleikarinn og söngvarar sveitarinnar, bestu söngvararnir. Ekki amalegt það. Ennfremur var sveitin tilnefnd í einum flokk í viðbót, sem besta live hljómsveitin, og lenti þar í öðru sæti! Það var hin magnaða Hatesphere sem tók fyrsta sætið þar.
Sem dæmi um hvað metalheimurinn er gjörsamlega á öðrum endanum yfir þessari plötu, þá er hérna smá yfirlit yfir dóma í hinum ýmsu tímaritum sem þessi plata hefur fengið.
áður en lengra er haldið ber að nefna það að ég er ekki að grínast (þið skiljið hvað ég meina þegar þið haldið áfram að lesa)
Brave Words and Bloody Knuckles (Can) - 10/10
- “Mercenary have a masterpiece on their hands”
Keeper Magazine (US) - 10/10
SMN News (US) - 10/10
- “A phenomenal effort!”
BT (DK) - 6/6
- “One of the best metal albums I've heard in years, and one of the best Danish metal albums ever!”
Metalnews.de (D) - 7/7
- “An absolut must-buy”
Ancientspirit.de (D) - 12/12
“…Wie genial!!!… ”
Metalnews.de (D) - 7/7
“…An absolute must buy for this year. It doesn't get better than this and gets top remarks from me…!”
NRG (DK) - 6/6
- “Jeg kan ikke huske hvornår jeg sidst har hørt et band fra Danmark med en så international lyd og stil”
Danish Metal (DK) - 6/6
- “…blandt det bedste danske metal, jeg nogensinde har stiftet bekendtskab med.”
Revolution Music (DK) - 6/6
- “… et af de bedste albums inden for melodisk dødsmetal jeg længe har hørt… ”
Intromental Webzine (DK) - 5/5
“…I can?t find ways to recommend this disc enough. Just get it ?…”
Laut Stark (D) - 5/5
- “… ein wirklich geniales Album …”
The Metal Crypt - 5/5
“…Holy shit, it's the second coming of In Flames!…”
Metal Hammer (D) - 6/7
- Album of the month 09/04
AMG (All Music Guide - US) - 4/5
“exciting and inspired songwriting … a solid album through & through”
Temple of Metal (Gr)
- Album of the month 08/04
- “…Outstanding by any direction. A must have?”
Need I say more??? hehe Fleiri umsagnir á: http://www.mercenary.dk/reviews.asp
Ég hugsa að það sé alveg spurning um að gefa þessari plötu tækifæri… hmm…. eða hvað haldið þið? :)
Þorsteinn
Resting Mind concerts