
Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30 og munu hljómsveitirnar I adapt, Hölt hóra og Lada sport. Sjá um að halda hita í tónleikagestum. Það kostar aðeins 1000 kall á þessa tónleika og því um að gera að taka vini og vandamenn með sér þar sem þarna er gott tækifæri til að sýna öllum efasemdarmönnum hvað skemmtilegt er á tónleikum hér á landi.
Einnig væri ekki vitlaust að taka með sér smá aukapening þar sem búast má við að sveitir kvöldsins verði með einhvern varning til sölu.
Sjáumst í norðurkjallaranum!
www.comeback-kid.com
www.dordingull.com/tonleika