Þar sem ég er mikill unandi blackmetals þá reyni ég alltaf að vera að finna ný og ný bönd til að tékka á en þó sérstaklega íslensk þar sem mér finnst íslenskt blackmetal allveg frammúrskarandi. Þannig að allar upplýsingar sem þið getið gefið mér eru vel þegnar. Íslensk blackmetal bönd sem ég þekki(bæði starfandi og hætt) eru… Sólstafir, skörungur, myrkviður, curse, bölvættur, potentiam, mictian, myrk, mind as mine, thule, fields of filthy, ámsvartnir og svo hef ég líka heyrt um tvö svona solo prodject sem ég veit ekki allveg hvað heitia. Ég held að annað þeirra heiti martröð eða eitthvað soleiðis og svo eitthvað úlvur eða eitthvað ena allavegana ef þið hafið einhverjar upplýsingar um þessi eða önnur bönd endilega skrifið hérna fyrir neðan.

Þóri