Þessi diskur er nýkominn út og er hrein snilld með Dimmuborgum
Dimmuborgir hafa núna nýjan trommara og Ekki í verri kantinum
sá gaur er mjög vel þekktur í heimi Black Metals og heitir Nicolas
en hann var trommari Cradle of filth í langt skeið en er nú kominn
til Dimmuborga
Nú ætla ég að segja ykkur frá disknum

lag 1 - Fear an Wonder - Svaka líkt öðrum byrjunum á Dimmu Borgar diskum
svona lag með engum texta bara rólegt og cool fullt af hljóðfærum og stuff. ***

lag 2 - Blessings Upon The Throne of Tyranny - Byrjar hratt og kemur svo það sem mér finnst
vera eitt það besta við dimmuborgir þegar lagið lækkar niður og verður svo virkilega hratt
( trommarinn sýnir meðal annars í þessu lagi að hann kann að nota double kick á bassatrommuna) ****

lag 3 - Kings of the Carnival Creation - Fyrsta lagið sem ég hafði heyrt af disknum þetta er ekkjert
nema snilld Uppáhalds lag mitt á disknum. ****

lag 4 - Hybrid Stigmata - The Apostasy - sæmilegt lag en mér finnt þetta lag vera með þeim slappari á
disknum alltof lítið um söng og of mikið talað inn á það. þetta er frekar leiðinlegt lag til lengdar **1/2

lag 5 - Virkilega Cool lag cool gítar undir og trommur og Mustis sýnir takta gegt cool effektar og stuff í laginu
heyrist greinilega að hann hefur komið mikið að laginu. ***

lag 6 - Puritania - einn af toppum disksins flottur taktur flottur texti soldið öðruvísi en hið venjulega
Dimmuborgar lag ekkjert öskrað td. viðlagið er cool
I am War, I am Pain I´am All you´ve ever slain
I am tears in your eyes, I am Gried I am lies ****

lag 7 - IndoctriNation - Cool lag eins svo mörg önnur lög með þessu snilldarbandi virkilega cool píanó í laginu
sem minnir mann á svona hryllingsmynd. ****

lag 8 - The Maelstrom Mephisto - án efa hraðasta lagið á disknum vá hvað þessi trommari er góður. mar myndi aldrey getað
slammað við þetta það hratt er lagið mar myndi örugglega drepast af heilablóðfalli ef mar reyndi að ná hraðanum
samt helvítið fyndið í kafla í laginu syngur Vortex eins og í óperu hehe ***

lag 9 - Absolute Sole Right - mjög hratt, virkilega cool, ***

lag 10 - Sympozium - Með þeim flottari byrjunum á Dimmuborgarlögum og stefið er eins og Sinfoníulag sem hefur breytt frá leiðinlegum
mósart í skemmtilegt Black metal ****

lag 11 - eitt af þessum instromental lögum með Dimmuborgum virkilega cool scary og þungt lag sem hægt er að sofna við
og hægt að steinsofna við ****

lag 12 - AUKA LAGIÐ VEI AF ÞVÍ ÉG KEIPTI DISKINN SVO FLJÓTT - Burn in hell - Burn in hell segjir ekkjert um lagið því ef
þetta lag á skilið að fara til helvítis þá má allt fara til helvítis þetta er lánað lag frá man ekki hvað heitir
en þarf að chekka á því að þetta er cool texti og allt ef þið vitið það þá megið þið segja mér það því þetta er snilld
****

Loka einkunn er ****** Besti Dimmuborgar Diskurinn sem ég á og þeir eiga erfitt verkefni fyrir höndum að toppa
þennan disk og ef þessi diskur væri seldur á íslandi myndi ég ráðleggja öllum að kaupa diskinn en þeir sem eru á leið
til evrópu mega alveg fara á Dimmu-borgir.com og chekka hvort þeir komist á tónleika því Dimmu-borgir eru að kynna Skífuna
Og f*****g goðin í In Flames eru með þeim og svo líka Susperia , Nevermore og Lacna Coil.