Spiral Architecht - A Sceptic's Universe Ef þið haldið að það komi eingöngu bullandi black metal frá Noregi, þá er það einungis að hluta til rétt, því að progressive/extreme/technical metal sveitin Spiral Architecht er einnig þaðan.

http://www.spiralarchitecht.com er heimasíða þessara töframanna, en leikni þessara manna á hljóðfæri sín verður að einfaldlega að heyrast. Það eru tvö hljóðdæmi á þessari síðu og ráðlegg ég ykkur að kynna ykkur þau bæði.

Enda engin furða að sveitin hafi hvarvetna fengið þrusudóma, sjá t.d. http://www.mindcage.com/edge/e15/r15prog3.htm#SpiralArchitect og
http://www.mindcage.com/edge/e15/r15prog3.htm#SpiralArchitect2

Tékkið á þessu!

Þorsteinn

p.s. hljómsveitin er ekki alveg laus við Black Metal stimpilinn, því trommari hennar er einnig trommarinn í black metal sveitinni Borknagar (www.borknagar.com), en þeir gefa Dimmuborgum lítið eftir í gæðum.
Resting Mind concerts