Eins og menn vita, kom þessi bandaríska sveit til landsins í fyrra og spilaði á tvennum ógleymanlegum tónleikum hérna í Reykjavík.

Viðbrögðin við þessum tónleikum voru alveg ótrúleg og menn áttu einfaldlega ekki til orð yfir frammistöðu bandsins og tónlistar hennar. Þetta sögðu menn t.d.

Sigurður Harðarson (Siggi pönk), söngvari Dys og Forgarðs helvítis sagði eftir fyrri tónleikana:
Fjandinn hafi það ef maður var ekki bara að upplifa eina mögnuðustu tónleikasveit sem ég hef ennþá séð. Þetta var alveg rosalegt, á allan mögulegan máta. Allir sem ég hitti ætla að koma aftur annað kvöld.

Guðmundur Pálmason, trommari hljómsveitarinnar Sólstafir:
VÁ Eins og er búið að segja miljónsinnum hér áður þá var þetta GEÐVEIKT!! en ég ætla samt að segja það aftur ÞETTAÐ VORU GEÐSÍKTIR TÓNLEIKAR!!! [..] Shitt ég get ekki líst þessu með orðum mar! Indisleg upplifun!!!!

Birkir Fjalar Viðarsson, tónlistargagnrýnandi og einn dómara músiktilrauna:
Alger helvítis snilld!!! Besta sýnikennsla í inntennsitíi sem ég hef séð hér á landi ásamt Artimus Pyle.

Hörður Stefánsson, bassaleikari Brain Police:
Mig langaði bara að þakka Þorsteini fyrir frábært framtak og líka takk fyrir að leyfa okkur að spila með þeim ! mega fínir gaurar og stórfenglegt band


Breska blaðið Terrorizer hefur fjallað um Remission, síðustu plötu þeirra og þessi umsögn segir allt sem segja þarf um bandið.

M A S T O D O N
'Remission'
RELAPSE

Since the original release of ‘Remission’ in 2002, Atlanta quarted Mastodon have virtually disappeared under the mountains of plaudits and critical acclaim heaped upon them and their explosively progressive take on metal. The band have been touted as everything from the second coming of Metallica to the future of metal itself, the very mention of their name sending journalists and fans alike into spasms of rapture; a rare unison of critic and reader that usually marks the advent of something pretty damn special. It's all more than well deserved of course; Mastodon really are something damn special, and ‘Remission’ is, hands down, the finest metal album recorded in the last decade. Re-released now in a deluxe digipack with a bonus DVD (presumable to capitalise on MTV's recent championing of the band), the album has lost none of its original impact, still sounding as fresh, innovative, and jaw droppingly awesome as ever. Full of seething tension and musical mathematics, ‘Remission’ pulses with organic fury, it's dense lyrical imagery perfectly matching the cinematic scope of the music, every single second executed with compelling finesse and a burning passion. There exists no reason why you shouldn't own the album, so just make sure you do. As vital as the air you breathe.

(10)

Ég er svo 100% sammála þessu…
Resting Mind concerts