Into Eternity - Buried in Oblivion - Plata ársins? Djöfullinn sjálfur ef þetta er ekki bara einn allra besti diskur ársins so far…

Þessir guttar eru kanadískir og spila thrash með stóru T'i. Til viðbótar brydda þeir svo upp á ýmsum frábærum melódíum og gegndarleysri keyrslu og brutality þess á milli. Þrír söngvarar hvorki meira né minna, þar sem þeir syngja allir með brutal rödd, og tveir af þeim syngja auk þess clean.

Ég er alls ekki einn um að líka vel við þessa plötu. Hún var valin plata mánaðarins í stærsta metalblaði meginlands Evrópu, Rock Hard hinu þýska, og fékk hvorki meira né minna en fullt hús stiga þar. Gagnrýnandi Rock Hard lýsir bandinu sem hinum nýja messíasi í þungarokkinu og að það muni líklega ekki vera gefin út betri metal plata á árinu!!

"[Into Eternity] work their way from the hardest deathmetal parts with suitable vocals into very smooth and timeless melodies, carried by many-voiced clean vocals, like a canon sometimes. The highly complex guitarwork is never egoistic or bragging, but always takes you into a bridge or a chorus, that makes you addicted after hearing them twice and one feels the need to cry out from enthusiasm. Anything goes here.“

”There won't likely be a better metal album this year. An absolute killer!"

Let the Hype begin folks! Það þurfa allir að kynna sér þetta band!

ALLIR!!

Þeir eru á Century Media labelinu.

Tóndæmi:
Tvö kickass heil lög af Buried in Oblivion:

Spiraling Into Depression - http://mp3.centurymedia.com/IntoEternity-SpirallingInto Depression-BuriedInOblivion.mp3
Splintered Visions - http://members.rogers.com/darth.grimby/ie-sv.mp3

Nokkur styttri (1 mín) tóndæmi af allri plötunni er svo að finna hérna:
Three Dimensional Aperture - http://www.intoeternity.com/mp3/Into%20Eternity%20-%20B uried%20In%20Oblivion%20-%2003%20-%20Three%20Dimensiona l%20Aperture.mp3

Black Sea of Agony - http://www.intoeternity.com/mp3/Into%20Eternity%20-%20B uried%20In%20Oblivion%20-%2009%20-%20Black%20Sea%20Of%2 0Agony.mp3

Fleiri stutt tóndæmi á http://www.intoeternity.com/discography.htm

Hér svo eitt kickass eldra, af síðustu plötu þeirra Dead or Dreaming:

http://mp3.centurymedia.com/IntoEternity_DeadorDrea ming_deadordreaming.mp3

Þess má svo geta að þessi frábæra plata var til síðast þegar ég vissi í Gaddur Metal Distro hinu íslenska. http://www.gaddur-distro.tk/
Resting Mind concerts