Ég hef áhveðið að skrifa soldið um bönd sem ég hef verið að hlusta á í nokkrum pörtum, gefa tóndæmi og fleira svo enjoy part 1


AMORAL

Amoral er finnskt death metal band, soldið vel trassað og hart, teknískir partar, framúrsækið og fleira skemmtilegt sem þessir menn hafa til að brúka.
Þetta er ekkert svona tekníst gautaborgarmetall, miklu meira pure death metal band, gítarflækjur og melódíur sem ná manni allveg skemmtilega riffin eru líka einstaklega töff. og ekki skemma flott vælandi og skerandi gítarsóló Þetta er alvleg hljómsveit sem ég mæli með,

Þeir eru nýbúnir að gefa út sína fyrstu breiðskífu sem heitir Wound Creations, En áður hafa þeir gefið út 2 demo, Other Flesh og Desolation

Other Flesh demoið í heild sinni

http://www.amoralweb.com/Amoral_OtherFlesh.mp3
http://www.amoralweb.com/Amoral_Metamorphosis.mp3
ht tp://www.amoralweb.com/Amoral_NothingDaunted.mp3

Hei masíðan:
http://www.amoralweb.com/


Aurora

Dans kt Rómantískt nudeath metal band, kröftugar tónsmíðar, riffin hjá þeim eru rosalega grípandi og söngurinn skiptist á að vera clean og svona mid grim,
Þessi hljómsveit er allveg pottþétt fyrir þá sem fýla death metal frá svíðþjóð, allveg ekta framsækið en samt er þetta ekki svona ofur melódíu sorp, lögin byggjast á riffum ekki á melódíunum, þótt einstakt melódískt sóló skjótist inn.

þessi hljómsveit hefur ghefið út allveg fjóra diska og mér fynnst mesta undrun að maður hefur lítið sem ekkert pælt í þeim. hafa líka verið að fá geðveika dóma en samt er einsog eitthvað spyrni gegn þeim í áttina að frægðinni.

Hljóðdæmi:
http://www.aurora.ms/mp3.php3?url=http://www.aurora.m s/audio/Aurora_New_God_Rising.mp3
http://www.aurora.ms /mp3.php3?url=http://www.aurora.ms/audio/Aurora_All_The _Things.mp3
http://www.aurora.ms/mp3.php3?url=http://w ww.aurora.ms/audio/Aurora_Home.mp3
http://www.aurora.m s/mp3.php3?url=http://www.aurora.ms/audio/Aurora_Aurora _Borealis.mp3

Heimasíða
http://www.aurora.ms/


Disbeilef

Þýskt death metal band, á samning hjá nuclear blast records. Þetta er melódískt alvöru death metall, minna soldið á forvera alls dauðarokks death. þó þeir séu kanski ekki allveg jafn trassaðir og Death voru.
Hljómsveitin hefur gefið út 5 plötur, Tónlistin er soldið dark og þungmett. Doom áhrif, eitt sem er einstaklega töff við hljómsveitina er söngurinn,

Hljóðdæmi:
Shine diskurinn
http://www.disbelief.de/downloads/nocont.mp3
http://www.disbelief.de/downloads/walk.mp3
http://ww w.disbelief.de/downloads/thedec.mp3
http://www.disbeli ef.de/downloads/shine.mp3
http://www.disbelief.de/down loads/meand.mp3

Worst enemy
http://www.disbelief.de/downloads/track01.mp3 (allt lagið)
http://www.disbelief.de/downloads/track03.mp3
http://www.disbelief.de/downloads/track04.mp3
http://w ww.disbelief.de/downloads/track05.mp3
http://www.disbe lief.de/downloads/track06.mp3
http://www.disbelief.de/ downloads/track08.mp3

Cover lög sem er einstaklega töff að heyra (heil lög)

IRON MAIDEN - Stranger In A Strange Land
http://www.disbelief.de/downloads/stranger.mp3

ACCEPT - Dogs On Leads
http://www.disbelief.de/downloads/dogs.mp3

SCORPIO NS - Coast To Coast
http://www.disbelief.de/downloads/coast.mp3

SLAYER - Spill The Blood
http://www.disbelief.de/downloads/spill.mp3

H atesphere

Úff keyrsla! Trash/death metal, eitthvað fyrir aðdáendur Slayer og The Haunted! Allveg þvílík keyrsla á þessu ofur trassaða rokki, Söngvarinn líkist helst Tom á sínum besta tíma og inná milli koma death skotin rym, allveg djöfull töff! Þetta er eitthvað band sem mér fynnst að flestir slayer aðdáendur eigi að gefa séns

Heil lög

http://www.hatesphere.com/Sounds/Hatesphere_Rele aseThePain.mp3
http://www.hatesphere.com/Sounds/HateSp here-HellIsHere.mp3
http://www.hatesphere.com/Sounds/H ateSphere-InsanityArise.mp3
http://www.hatesphere.com/ Sounds/HateSphere-Disbeliever.mp3
http://www.hatespher e.com/Sounds/HateSphere-LowLifeVendetta.mp3
http://www .hatesphere.com/Sounds/HateSphere-Hate.mp3
http://www. hatesphere.com/Sounds/HateSphere-AddictedSoul.mp3
http ://www.hatesphere.com/Sounds/HateSphere-Bloodsoil.mp3
http://www.hatesphere.com/Sounds/HateSphere-Preacher.mp 3

Fleiri sömpl á síðunni þeirra ásamt live myndböndum og fleira goodie

http://www.hatesphere.com


Myrkskog

Norska deathmetal senan er nú kanski ekki það fyrsta sem maður hugsar um þegar maður hugsar um noreg eða deathmetal, En það eru til Norsk deathmetal bönd, sem eru svo mikil snilld. OG meistarar þeirra eru hljónmsveitin Myrkskog. Myrkskog eru ofur teknískir, soldið trassaðir dauðarokkarar. tónlist þeirra er innskotin með ýmsum sömplum sem gera tónlistina ennþá frumlegri og flottari.
Myrkskog spila of corse undir miklum áhrifum af blackmetali og það heyrist greinilega, einnig eru 2 meðlima Myrkskog í Zyklon sem er hljómsveit Samoth og Trym úr Emperor.

Því miður veit ég ekki um hljóðdæmi og heimasíða þeirra er ekki uppi. Getið tékkað á dc++ kanski o_O