En jæja, snúum okkur að plötunni. Platan heitir semsagt Vol 3: The Sumbliminal Verses og samkvæmt Joe Jordison(trommarinn) þá kusu þeir þetta nafn vegna þess að það leggur áherslu á þemað á plötunni, tengsl og sameiningu. Það tekur smá tíma að venjast þessari plötu, hún er töluvert þyngri en Iowa. Förum ekki nánar út í það og skellum okkur í lögin.
P.S. Þetta er minn fyrsti plötudómur þannig að bjarnið með mér. (Bare with me ef þið föttuðuð það ekki)
1. Prelude 3.0 -3:57-
Platan byrjar á þessu lagi(well doh) og heyrist strax að það er mjög rólegt. Ekki einungis sýnir þetta lag að þeir í Slipknot eru ekki geðsjúklingar á örvandi heldur líka það að þeir geta samið virkilega góð róleg lög. 4/5
2. The Blister Exists -5:19-
Hérna komum við inn í aðeins kröftugra lag, gítarinn á fullu og hamast á trommunum. Flott viðlag, óvenjulegur trommutaktur… 3/5
3. Tree Nil -4:48-
Byrjum á gítarriffi og trommutakti sem eykst með tímanum, endar í sprenginu og allt fer á fullt. Hérna glittir í svipaðan söng og á Iowa og Slipknot en annars heyrist hann ekki aftur. 3/5
4. Duality -4:12-
Hérna eru við komin með smellinn af plötunni, ég er farinn að heyra þetta á X-inu enda ekki nema von, stórgott lag. Flott viðlag… 4/5
5. Opium Of The People -3:12-
Byrjar á áhugaverðum takti, fær mann til að hlusta á meira. Þetta er samt með slappari lögum af þessari plötu því miður 2/5
6. Circle -4:23-
Hérna höfum við annað rólegt lag. Hérna erum við að heyra í hljóðfærum sem við heyrum ekki venjulega í lögum hjá Slipknot. Ef mér skjátlast ekki þá er þarna kassagítar og eitthvað anað sem líkist sellói. Virkilega óvenjulegt og flott lag…4/5
7. Welcome -3:15-
Byrjar á hröðum takti og síðan bætist við primal öskur. Þetta er líkara Slipknot eins og við þekkjum þá…en samt ekki 2/5
8. Vermillon -5:16-
Ekki hratt lag, ekki rólegt, það dólar sér þarna á milli. Flott lag 4/5
9. Pulse Of The Maggots -4:19-
Byrjar á einhversskonar rólegum þyrluslætti á meðan Corey heldur einhversskonar ræðu. Þessu lagi var hægt að donwloada(og er enn held ég) af <a href="http://www.slipknot1.com/“>síðunni</a> þeirra. 3/5
10. Before I Forget -4:38-
Þetta er að mínu mati lang besta lag plötunnar. Ef mér skjátlast ekki þá er meiningin með þessu lagi að benda á að maðurinn(í heild sinni) er skepna og að við ættum ekki að gleyma því. En ég gæti haft rangt fyrir mér… textinn segjir: 5/5
I am a worm before I am a man
I was a creature before I could stand
I will remember before I forget
Before I forget that!
11. Vermilion, Pt. 2 -3:44-
Þetta er seinni hlutinn af hinu Vermilion. Þessi hluti er töluvert rólegri en hinn fyrri, virkilega flottur söngur og alles. 4/5
12. The Nameless -4:28-
Jæja, hvað get ég sagt um þetta lag…hratt, tvískiptur söngur, öflugt viðlag…3/5
13. The Virus Of Life -5:25-
Ekkert sérstakt, svona ”heftur“ söngur eða bældur kannski betra orð… 2/5
14. Danger - Keep Away -3:13-
Flott lag á ferð hér, góður endir á góðri plötu. Rólegt og óvenjulegt lag…söngaðferðin minnir mig á soul tónlist…don´t know why…4/5
Overall fyrir plötuna 4/5
Takk fyrir mig,
<a href=”http://kasmir.hugi.is/BudIcer/">BudIcer</a
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25