Gagnaugað hardcore og fleiri kynna:

Metal & Hardcore festival á Íslandi
16. & 17. Júní 2004
WWW.MOTU-FEST.ORG


16. júní - Grand Rokk
800 kr. - 20 ára aldurstakmark

Misery Index (USA)
Changer
27 (USA)


17. júní - TÞM
1800 kr. - All Ages

Shai Hulud (USA)
Misery Index (USA)
Give Up The Ghost (USA)
27 (USA)
I Adapt
Changer
ofl.

Aldrei hefur 17. júní verið jafn mikilvægur!
Metal & Hardcore festival í heimsklassa.

Það er nokkuð ljóst að slíkt festival hefur ekki verið haldið á Íslandi í háu herrans tíð, ef nokkurn tímann! Fjórar bandarískar metal og hardcore sveitir, ásamt tveimur íslenskum, spila hérna á tveimur dögum.

Shai Hulud er að spila á sínu síðasta tónleikaferðalagi, þar sem sveitin er að hætta. Misery Index er að verða mjög heitt nafn og munu spila á allmörgum sumarfestivölum í Evrópu. Give up the Ghost kom hingað á síðasta ári og tryllti margan manninn. 27 er svo rólyndis sveit, á Relapse útgáfunni og mun því skapa tilvalið jafnvægi á þetta festival.

Ég held að það sé bara spurning um að mæta, ekki satt???
Resting Mind concerts