Dordingull.com 5 ára og útgáfutónleikar Andláts
Sendandi: dordingull
Hvenær: 1. apríl 2004 - 21:00:00
Hvar: Norðurkjallari MH
Aðgangseyrir: 500 kr.


1. Apríl næstkomandi verða haldnir heljarinnar tónleikar í tilefni þess að heimasíðan dordingull.com varð 5 ára 23.mars síðastliðinn.

Tónleikarnir eru einnig útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Andlát sem sendi frá sér diskinn Mors Longa í byrjun mars mánaðar.

Sérstakir gestir á tónleikunum verða hljómsveitirnar I adapt og Forgarður Helvítis.

allar nánari upplýsingar á http://www.dordingull.com/tonleika