Hljómsveitin Metallica Var stofnuð í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 1981, Af Gítarleikaranum og James Hetfield og Trommaranum Lars Ulrich. Þeir Fíluðu Báðir mjög mikið af þungarokki, Aðallega þó bresku. Þeir Byrjuðu á að Covera Lög eftir Ozzy Osbourne, The Misfits og Diamond head. Þeir Kynntust Gítarleikaranum Dave Mustaine og báðu hann að ganga í Metallica, Hann sagði strax já. Stuttu seinna kynntust þeir Bassaleikara að Nafni Ron Mcgovney og Báðu hann líka að ganga í Metallica, hann sagði já. Það hafði verið ákveðið frá upphafi að James skildi Líka vera aðalsöngvari Sveitarinnar. Þá var Metallica orðin fullskipuð. Þessi Hljómsveit samdi lög nokkur lög og hitaði upp fyrir nokkrar hljómsveitir til ársins 1983, Þá Sáu James og Lars að þetta var ekki það sem þeir höfðu óskað, bassahæfileikar Ron Voru ekki miklir og Ron var rekinn af þessum ástæðum, En James Hafði kennt Ron Þessar fáu nótur sem hann Kunni á bassa. Einu sinni þegar James, Lars og Dave Komu inná Skemmtistað í San Francisco Heyrðu þeir Rosalegt Solo uppá sviði. James Fór strax að leita að gítarleikaranum á sviðinu, en það var enginn gítarleikari, Sá eini sem var á sviðinu var Rauðhærður, síðhærður drengur með Bassa og wah-wah pedal, þessi drengur hét Cliff Burton, hæfileikarnir voru svo rosalegir og stíllinn svo flottur að þeir, bassaleikaralausir, ákváðu að Tala við hann eftir Showið. Þeir spurðu Hvort Hann langaði að koma með þeim í Hljómsveit sem Var búin að semja nokkur lög og búnir að spila nokkur gigg. Hann Sagðist ætla að sjá til. þeir létu hann fá númerin sín og Fóru aftur til Los Angeles. Nokkrum dögum seinna Var Hringt í James, Það var Cliff, Hann sagðist vilja koma í Metallica ef þeir flyttu til San Fransisco. Þeir gerðu það og Cliff gekk í hljómsveitina. Núna Var Drykkja og dópneysla Dave Mustaine orðin svo mikil að Hann Var hættur að geta einbeitt sér að Aðalatriðinu, tónlistinni. James, Lars og Cliff ákváðu að reka hann. Þá Vantaði þá Nýjan lead gítarleikara. Þáverandi Umboðsmaður þeirra, Johnny Zazon(Johnny Z) Stakk uppá Gítarleikara Hljómsveitarinnar Exodus, Kirk Hammett, En metallica og exodus höfðu spilað saman árið 1982. James, Cliff og Lars fannst það snilldar hugmynd. Þann 1. apríl 1983 Hringdu þeir í Kirk og Hann sagðist ætla að reyna að komast í áheyrnarprófinn. Hann trúði þeim samt ekki fyrst því að þeir hringdu á 1 apríl. Á þessum tíma vann hann sem uppvaskari á Burger king. Hann ákvað að trúa þeim og tók að sér Yfirvinnu þar til að geta Keypt Flugfar Til New York Þar sem Metallica voru að taka Upp Plötu. Þeir Tóku hann í eitt áheyrnarpróf Og voru strax sammála um að þarna væri kominn gítarleikarinn sem þeir höfðu verið að leita að! Þeir Voru búnir að taka upp nokkur lög á plötuna þegar Kirk Kom en þeyr hentu því bara og tóku þau aftur upp með Kirk.

Þeir Gáfu plötuna út í Júlí 1983, Þessi Plata Hét Kill' Em All. Þá tók við að fylgja plötunni eftir og Þeir Túruðu um Bandaríkin, spiluðu á mörgum Klúbbum og Hituðu mikið upp fyrir stærri bönd. Má Segja að hjómsveitin hafi þroskast mjög á Þessu ári Sem þeir voru að spila á Kill' em all túrnum.

Árið 1984 var túrinn búinn og þá Tók Við Smá frí, en ekki var það frí var nú ekki langt. Eftir Smá Pásu ákvað Metallica Að Fara Aftur í stúdíó til að taka upp aðra plötu sína. Hún Kom út í ágúst 1984 og Bar Nafnið Ride The Lightning.

Þá tók við að byrja að túra aftur og var miklu stærri frekari og feitari túr skipulagðpur með einhverjum Risafestivölum(T.D Day on the green). Þeir Spiluðu mjög mikið útum allt, fóru til evrópu, um alla ameríku og á fleri staði. Day on the green voru stærstu tónleikar metallica til þessa enda Risafestival með mörgum frægum böndum. Ride the lightning færði semsagt Metallica Miklu meiri frægð og frama heldur en þeir höfðu áður haft. Um leið og það allt var búið og þeir komnir heim var farið beint aftur í stúdíó. Þá Var tekinn upp Þriðji diskur metallica og mikil eftirvænting eftir honum.

Hann kom út árið 1986 og bar nafnið Master of puppets.Þá tók enn og aftur við stífur túr og Var Metallica orðin eitt stærsta rokkband Heims.

Þann 27 September Gerðist samt svolítið Hræðilegt. Rútubílstjórinn, sem er talinn hafa verið fullur, Missti stjórn á rútunni með þeim afleiðingum að Meistari Cliff Burton Dó. R.I.P Bílstjórinn sagði að það hefði verið ís á götunni en Þegar Hetfield gáði var 27 stiga hiti úti og því mjög líklega ekki ís úti en Hann fór að gá að ís en Fann ekkert enda ekki ekki mjög algengt að ís sé á götum í Danmörku í september. Þeir James, Kirk og Lars snéru aftur Til U.S.A og hugsuðu um að hætta en Þeir áttuðu sig á að Cliff hefði viljað að þeir héldu áfram, þeir gerðu það og fóru að taka stráka í hljóðprufur en einn þótti þeim og aðdáendum skara framúr og það Var Jason Newsted.Þeir Snéru aftur til Kaupmannahafnar, en þeir voru á Leið þangað þegar slysið átti sér stað, og spiluðu síðan alla tónleika Sem eftir voru af túrnum.

Eftir það tók stúdíó við, það var frumraun Jason með þeim í stúdíói, það voru Bara Coverlög með böndum eins og Motorhead, The misfits og Diamond head. Það var árið 1987. Flestir þekkja þennan disk sem disk 2 á Garage Inc. Þó Hann hafi verið gefinn út 87 er hann næstum aldrei skilgreindur í Discographyum nema bara sem diskur 2 á Garage Inc. Enginn túr útaf þeim disk. Enn og aftur héldu Metallica Menn í stúdíó, þá til að taka upp 4 alvöru breiðskífuna sína.

Hún kom út árið 1988 og Bar nafnið “…And justice for all” Af mörgum er þessi plata talin eitt besta verk metallica fyrr og síðar, og innihélt hún m.a smellin “One”. Núna fór Metallica í stærsta túr sinn til þessa, risastóra heimsreisu. Þarna voru metallica orðnir að súperstjörnum. Þeir voru farnir að Halda risastóra tónleika þar sem þeir vildu og voru með frægari rokkböndum í heiminum, Til dæmis var dvd(eða vhs) 2 af live shit tekinn upp á einum tónleikum á þeim túr og þar sér maður hversu stórir þeir voru orðnir.

Má segja að þeir hafi túrað endalaust í tvö ár, komið til Bandaríkjana að Taka upp frægustu plötu þeirra félaga sem bar einfaldlega heitið “Metallica” oft kölluð “the black album” vegna þess að coverið er að mestu leyti svart. Má segja að Sú plata hafi Stimplað þá endanlega og varanlega inní The hall of fame. Þá tók við að túra og var það ennþá stærri túr en á “…And Justice for all” og þeir túruðu til ársins 1994, þessi plata kom út árið 1991. þá tók við Pása í 1 og hálft ár.

Í þessari pásu gerðist mikið nefnilega Metallica menn sem þekktir voru fyrir þröngar eða Gauðrifnar buxur og sítt hár fóru í klippingu og byrjuðu að ganga í snyrtilegri fötum.

Þeir fóru í stúdíó og gáfu út plötuna “Load” árið 1997. Mörgum þótti þetta svona Mellow plata, en ekkert líkt því gamla frá metallica eða eins og þeir kalla það“The old shit”. Load þótti marka tímamót hjá metallica og þóttu þeir færast meira yfir í Nu metallinn.

Þeir túruðu bara stutt og nýttu frekar tímann í að fara aftur í stúdíó til að taka upp plötuna Sem mörgum þótti versta verk þeirra til þessa, Þetta var platan “Re-Load”. Aftur fylgdi bara stuttur túr og enn og aftur fóru þeir í stúdíó, og tóku þá bara coverlög, lög eins og Whiskey in the jar, Die Die my darling, free speech for the dumb og Sabbra cadabbra. Þeir settu þetta á einn disk og settu síðan Garage days re-visited líka og gáfu út hinn tvöfalda Disk “Garage inc.”

Þeir túruðu ekkert útaf þeim disk en fóru á túr með Sinfóníu hljómsveit san francisco undir Stjórn Michael Kamen(r.i.p). Þetta var mjög frægur túr og voru tildæmis Gefnir út einir tónleikar af þessum túr á DVD, VHS og Geisladisk undir nafninu“S&M”. Eftir þetta tók ekkert við hjá Metallica, ekkert heyrðist af þeim fyrren þær fréttir komu úr Rokkheiminum að bassaleikari Metallica, Jason Newsted, væri hættur.

Stuttu seinna komu þær fréttir frá Metallica að James Hetfield væri kominn í áfengis og reiði meðferð. James kom frískur og endurnærður úr meðferðinni og segja Metallica menn sjálfir að Hljómsveitinni hafi aldrei liði jafn vel, og þeir hafi aldrei verið Jafn góðir vinir. Þeir fóru í stúdíó, bassaleikara lausir, en Bob Rock, umboðsmaður þeirra Spilaði á bassan fyrir þá.

Þegar platan var tilbúin var hún gefin út, árið 2003 og Bar hún nafnið “St. Anger” Nú vildu þeir fara að túra og Þá þurfti að velja bassaleikara, þeir tóku u.þ.b 40 manns í áheyrnarpróf. Einn þótti þeim langbestur, Gaur sem hafði m.a spilað hjá Ozzy Osbourne og í Suicidal Tendencies. Hann fékk stöðuna. Þessi kall heitir Robert Trujillo. Metallica eru ennþá að túra eftir St. Anger og eru alltaf að bætast við Dagar á dagatalið þeirra.