1. maí ætlar hljómsveitin Candiria senda frá sér fyrsta diskinn sinn á Century Media útgáfunni. Diskurinn heitir “300 Percent Density” og verður víst eitthvað öðruvísi en fyrra efni bandins. Búast má við að Carley Coma, söngvari bandsins, hætti að syngja með “dauðarokks” röddinni sinni og muni syngja meira eins og söngvarar í metalcore/hardcore böndum. Þegar platan kemur út verður búið að breyta heimasíðu bandins í stíl við plötuna. Heimasíða bandins er www.candiria.com og hægt veðrur að hlusta á hljóðdæmi af plötunni á næstu vikum. Lögin á plötunni eru eftirfarandi:
01 - “300 Percent Density”
02 - “Signs Of Discontent”
03 - “Without Water”
04 - “Mass”
05 - “Constant Velocity Is As Natural As Being At Rest”
06 - “Words From The Lexicon”
07 - “Channeling Elements”
08 - “Advancing Positions”
09 - “The Obvious Destination”
10 - “Contents Under Pressure”
11 - “Opposing Meter”