Í maí síðastliðnum, þá spiluðu Pain of Salvation unplugged live gigg í heimabæ sínum Eskilstuna í Svíþjóð og viti menn, það var tekið upp og í febrúar mun diskurinn koma út með þessu giggi.
Svo í vor kemur næsta studíó plata þeirra félaganna út, en það er tónverkið “BE” sem þeir settu upp á fjalir í leikhúsi einu í Eskilstuna nú í september síðastliðnum. Með þeim spilaði The Orchestra of Eternity, sem er hljómsveit skipuð klassískum hljóðfæraleikurum. Þetta spiluðu þeir svo á nokkrum sýningum í september og gáfu fólki þar með forskot á sæluna fyrir það sem kemur út í vor… Heyrst hefur frá þeim sem að mættu að þetta hafi verið alveg ógleymanleg tónlistarleg upplifun og BE sé þeirra besta efni hingað til.
Eftirfarandi er svo upplýsingar um unplugged plötuna frá PoS:
Street Date: 23. February 2004
Artist: PAIN OF SALVATION
Title: 12:5
Tracklist:
01. Brickwork I [5:44]
02. Brickwork II [2:35]
03. Brickwork III [1:23]
04. Brickwork IV [0:37]
05. Brickwork V [0:48]
06. Winning a War T5 [7:52]
07. Reconciliation T5 [4:21]
08. Dryad of the Woods T5 [5:38]
09. Oblivion Ocean T5 [5:18]
10. Undertow T5 [5:46]
11. Chainsling T5 [4:25]
12. Brickwork VI [1:39]
13. Brickwork VII [1:19]
14. Brickwork VIII [4:12]
15. Brickwork IX [5:12]
16. Brickwork X [3:51]
Musicians:
Kristoffer Gildenlöw ? bass, vocals
Fredrik Hermansson ? piano
Johan Langell ? drums, vocals
Daniel Gildenlöw ? lead vocals, guitar
Johan Hallgren ? guitar, vocals
Info:
Only few current bands cover such a broad spectrum of musical influences as the Swedish cult prog metal rockers Pain of Salvation, who are lead by Daniel Gildenlöw, one of the most creative musicians of the Swedish music scene. Their latest stroke of genius is the live recorded acoustic album 12:5 which is conceptually separated into three books (Book I: Genesis, Book II: Genesister, and Book III: Genesinister) and which entirely represents the great musical skills of those five Swedish guys. The otherwise rather metallic sounding band captivates the listener with a vivid sound characterized by acoustic guitar and piano. In this sound powerful approaches are mixed with quieter parts that remind of moody bar music.
Árið 2004 verður gott ár!!
Resting Mind concerts