Pain of salvation - The Perfect Element part 1

Þessi plata er partur 1 af 2 (partur 2 er enn óútkominn). The Perfect Element er

líkt og aðrar plötur Pain of Salvation er þessi plata Þema plata.

Daniel Gildenlow
“The Perfect Element, part I.
This is the first part of two about two people fighting against the wounds

inflicted upon them by their past. It is a painful love story and in a way a

musical ”bildungsroman“ (literary term for a novel dealing with adolescence and

growing up). What forms us into what we become; what makes us tick and what makes

others stop ticking?

It is about dealing with who you are and reconcile to go on. It deals with topics

such as child abuse, violence, mental disorder, mobbing? and love as a path to

reconciliation. It is about a society that creates certain malfunctions in a few

people and then labels them as being ”dangers to society“ and fights to exclude

them.”

Málið sem ég held að grípi flesta sem hlusta á PoS er sú staðreynd að það er

erfitt að fynna jafn vel samda tónlist, Og eins flókin og tónlistin er þá er hún

samt mjög grípandi.
The Perfect Element er enginn undartekning frá þessu. Og ég held að öll lögin

grípi mann strax, allavega gripu þau mig strax. Og ég hef ekki losnað frá þessu

bandi síðan fyrsta lagið greip mig.

Platan byrjar á laginu
Used
Mjög Agressíft lag milli þess sem það verður mjúkt og rólegt, textinn lýsir þema

plötunar vel,

“I am crying, unwept tears through this violence,
I´ll die trying to break this thick crust of silence”

Næsta lag er eitt af mínum uppáhaldslögum plötunar
In the Flesh
Rólegt lag, hægt og sorglegt. Eitt af þessum lögum sem maður fær hroll yfir að

hlusta á. PoS eiga nokkuð mörg slík. Samt ekki þessi týpíska ballaða, heldur er

þetta meira, Allavega fyrir mér.

“Sometimes the hands that feed
Must feed a mind with a sick need
And the hands that clutch can be
the same hands that touch too much
eyes that hungrily stare
Read in an access that´s not there
while eyes close to hide tears
Or look away in fear
Run Away”

Þriðja lag plötunar
Ashes
Þetta er lagið sem grípur mann á fyrstu secúnduni og heldur manni þarna til enda.
Ef eitthvað lag er grípandi þá er það þetta lag. Svona skiptist milli það að vera

í þunganum sem PoS eru mikið í og léttari kanntinum. En þetta lag er eitt af mínum

uppáhalds PoS lögum

“As we walk through the ashes
I whisper your name
A taste of pain to cling to
As we walk through the ashes
You whisper my name
Who´s the one with the sickest mind…
Now?”

Morning on Earth

Rólegt lag, harmoníur, melódísk ballaða. Þetta lag passar allveg hrikalega vel

inní heildarmyndina. Fjallar um löngunina til að enda þetta alltsaman, og hvernig

hún sest á mann, er þarna hverfur og kemur aftur. Hvernig maður getur verið fastur

í eldri líkama en hugsun mans nær til og hvernig það hefur áhrif á líðan.

“morning arrives on tan earth, Ive never seen before
Revealing a life that I never really understood
Strange, the way beauty can hurt the opened eye
Mutch more than all of the filth and pain
that we´re soaked in ever could”

Idioglossia

Eitt af betri lögum disksins, hoppar á milli hraða, takts, og þunga. Eitt af

þessum lögum sem væri fyndið að horfa á menn headslamma við sem aldrei hafa heyrt

lagið áður. Taktpælingarnar eru svo rosalegar. Þetta lag er eiginlega bein tenging

við lagið Ashes. Og eru setningar í viðlaginu þær sömu. “As I walk through the

ashes I whisper your name” Virkilega gott lag.

“As I search through the ashes
for someone to blame
I´m afraid to see my face
As I walk through the ashes
I whisper your name
Meeting you have forced me
to meet myself”

Her Voices

Váá! Ég vissi ekki að það væri hægt að toppa toppinn, Og það með svona lagi. Ein

af mörgum ballöðum disksins í anda PoS. Fallegt rólegt lag. Hefur lítil

kaflaskipti og þó ein þau sérstökustu, þegar það kemur kafli í anda Arabískrar

tónlistar. Frábært lag.

“We Picked and pierced, we ripped and we tore
We hit and scratched to make in her a hole
Glares and eyes - whispers and notes
Attached to her every pose”

Dedication

Rólegasta lag disksins, ljúf gítarmelódía sem umlykur lagið, Flott lag. Fjallar um

dauða afa sögupersónunar, einu hetju hans/hennar,

“I watch you die
Though you had always been there
since I first came into this world
Outside peapole smile
I ask- Why this deep blue sky?
when you have left this world today
Dose it not know when to weep? ”

King of Loss

Þungt lag. Ekki hart, bara þungt að melta. Frábært lag. Voða lítið annað um það að

segja

“I am the king of Loss!
For every dear smile I feel I´m not one of us
”An Ivory Coin for every plus on your stone“”

Reconciliation

Byrjar á flottu melódísku “sólói”, Þetta hefur lengi verið eitt af mínum

uppáhaldlögum með PoS þó ég geti reyndar sagt þetta um allavega 20 - 30 lög hehe.
Eitthvað við þetta lag sem ég er að fýla allveg í rætur. Lagið vitnar í Morning on

this earth með texta brotinu Hear this Voice, see this man, Standing befor

you…..

“I thought I´d seen hell
Thought I knew it all
Now I know too well
Hell is to wake up
But it makes all the diffrence”

Song for the Innocent

Rólegt lag með þungum kafla sem róast aftur niður, Frekar típískt, Samt mjög ljúft

lag.

“We Dream of a world in pece
But Killed for a life of ease
Now we leave the wounds for you
What else can the dying do ?”

Falling

Gítarsóló, og hljómborð sem grípur þig í eitthverja hugljómun, Gítarinn er

blúsaður og hljómar einsog Gary Moore. Þetta er innskot. Lag án texta. Endist

styttra en ég hefði viljað.

The Perfect Element.

Titillag og Lokalag disksins. Og ekkert smá lag sem það er. 10 mínútna tónverk,
Lag sem vex, taktpælingar, og allt sem frábært lag þarf. Þetta lag er reyndar

einsog mix af öllum lögum plötunar í eitt. Lag sem sannar að Pain of Salvation eru

KÓNGARNIR í sínum flokki

“Falling far beyond the point of no return
Nothing to become and nothing left to burn”



Overall.

Þessi diskur er meistaraverk. Og skildueign. Ég sé eftir hverjum degi sem ég átti

þennan disk ekki. Því þessi diskur er spilaður einusinni nánast hvern einasta

dag. Þvílíkar tónsmíðar fynnast aldrei, Og kæri lesandi, Þú munt ekki sjá eftir

þessum disk! ég gef honum

11 af 10 fyrir það að toppa eitthvað sem á ekki að vera hægt að toppa. Þeir hafa

sannað það að múrinn er aldrei óbrjótanlegur.

Síða hljómsveitar
www.painofsalvation.com