Smá fróðleikur:
hljomsveitin stofnuð af tveimur félugum sem heita James og Lars. Þeir voru miklir aðdáendur af þungu rokki og þeim langaði að stofna slíka hljomsveit sem gítarsóloin mundu fa ad heyrast sem hæst. En þannig var að árið 1979 stofnuðu þeir hljómsveitina Hellraver, en nafninu var siðar breytt yfir i Thundersfuck og þar á endanum kölluðu þeir hljómsveitina Metallica. það var i oktober árið 1981. þá var hljómsveitin sett saman af James Alan Hetfield, Lars Ulrich, Ron Mcgovney og Dave Mustine. Ron Mcgovney hætti útaf því að Dave helti bjór í pikkuppinn á bassanum og bassin sprakk, og nennti ekki þessu bulli lengur. þá fengu þeir til liðs við sig Clifford Lee Burton. En í lok árs 1982 var Dave Mustine rekinn fyrir ad vera fyllibitta og dópisti, þad var ekki ordid hægt ad spila lengur með honum i hljómsveit. Þá fengu þeir til liðs við sig einn upprunalegan gítarleikara, Exodus. Sa gítarleikari heitir Kirk Lee Hammet, gítarsnilling dauðans. Í maí 1983 gafu þeir út sína fyrstu plötu, það var platan Kill 'em all. Allt gekk vel. Árið 1984 Gáfu Þeir út snilldarplötuna Ride the lightning. Su plata sló nú rækilega i gegn og ég mæli með að allir rokkáhugamenn fjárfesti i þessari plötu, platan er med mellodísk og róleg lög á milli og góðan þrass metal. En tveimur árum seinna, eða árid 1986 gafu Þeir út plötuna Master of puppets þá voru þeir bunir ad spila þrass metal i fimm ár. En sorgar ohappid gerðist sama ár, 27. september, dó Clifford Lee Burton i rútbilslysi. Það voru sorgartimar hljomsveitarinnar. Hann var harður aðdáandi af gömlu metal hljómsveitinni Misfits. En Metallica lagdi ekki upp laupana út af andlati Cliff, heldur Fengu Þeir nýjan bassaleikara að nafni Jason Curties Newsted. Jason var godur bassaleikari, en samt ekki betri heldur en Cliff var. Þeir tóku sig saman og gáfu út plötuna …And justice for all, á þeirri plötu er eitt lag sem Cliff samdi áður en hann do, lagið heitir To live is to die og er instrumental lag eins og Cliff samdi þau best. Annars er …And justice for all allt öðruvisi heldur en fyrri plöturnar. Þarna voru their komnir út í einhvernvegin nettan metal, samt snilldar plata Hljómsveitin hélt nú áfram að spila, með nýjan bassaleikara. Það var ekki fyrr en árið 1991 að Þeir gáfu ut næstu plötu, og thad var platan Black album. Su plata sló rækilega vel i gegn. Eftir þá plotu, toku their sér smá frí fram á árið 1996. Þá breyttu their alveg stilnum hja hljomsveitinni og voru komnir ut i venjulega rokktonlist og gafu út plötuna Load. ári seinna eða 1997 gafu þeir út plötuna Reload. Þessar tvær plotur eru blindfullar af venjulegu rokk efni, med góðum mellodiskum gítar og bassa riffum.
Núna hættu þeir við japans og bandaríkjatúrinn, og hættu við nýlegt myndband sem þeir ætluðu að gera. Því er líklegt að við eigum ekki eftir að sjá mikið af “frama” metallica héðan í frá. st. anger var nú bara skíta plata og aðeins eitt sæmilegt lag á þeirri plötu, a.k.a. Frantic. Mín skoðun er sú að það er kannski ekkert skrítið að vera að gefast upp eftir 20 ár. samt fynnst mér að þeir eiga að játa sig sigraða, í staðinn fyrir að gefa aðdáendum sínum “false” vonir. Sko ef þið höfðuð tekið ykkur tíma til að hlusta á St. Anger á DVD mundu þið líklega hafa heyrt James syngja og ég verð að segja að ég var vonbrigðin. að heyra röddina í hönum á þessum disk virkilega fékk mann til að hugsa hversu mikill partur af röddini hans á diskunum er svona “artificial” betur þekkt sem “RÖDD GERÐ OG LÖGUÐ TIL Í TÖLVU”. en þetta er mín skoðun á öllu þessu. Metallica voru upp á sitt besta en eru ekki lengur, því ættu þeir að hætta þessum látum, kaupa sér nýja bíla og detta aftur í bjórinn.