Eg ætla að byrja a þvi að benda a að eg skrifa þessa grein i bilaðari tölvu og get ekki gert serislenska stafi fyrir utan ö, þ og ð, og biðst velvirðingar a þvi.
Dream Theater – Train of Thought (2003)
Platan sem margir hafa verið að biða eftir með oþreyju, Train of Thought með prog rock/metal goðunum i Dream Theater kom ut nu a dögunum. Platan er myrkari en mörg fyrri verk þeirra, og eru þeir að profa sig töluvert afram a þessari nyjustu afurð sinni. Þeir akvaðu að fara af stað i þessa plötu með það i huga að gera tonlist i stil heavy metal hljomsveita a borð við Metallica, Iron Maiden o.fl., og gera það með sinum viðfræga Dream Theater stil. Þeim tekst oft upp með agætum, stundum með hreinni snilld, en platan hefur þo einnig nokkra veika hlekki.
1.As I Am (7:47): Þetta lag opnar plötuna og er frabært sem slikt. Það gefur strax til kynna i hvaða ton platan a að vera, myrkum og þungum ton. Lagið fjallar um sjalfstæði og að vera maður sjalfur. Lagið er samt frekar formulukennt, og var þetta lag valið til þess að kynna commercial heiminn fyrir Dream Theater, og sent til utvarpsstöðva. Það heyrist greinilega að lagið virðist hafa verið samið með þetta i huga, enda frekar formulukennt eins og aður sagði. Lagið liður hins vegar ekki fyrir það, og er finasta lag. Það sem vakti athygli mina við þetta lag er blot söngvarans James LaBrie, en orðið “fucked” kemur fyrir. Þetta hefur maður sjaldan heyrt fra Dream Theater, og atti þetta eftir að agerast eftir þvi sem leið a plötuna. Siðan eftir rumlega 5 minutur kemur meistari John Petrucci með þetta þvilika helvitis shredd-fest solo fra anskotanum sjalfum, svo maður orði þetta nu við hæfi. Eg verð nu að viðurkenna að eg varð frekar hissa a þessu soloi. Lagið i þessum dimma og þunga ton, endurtekningar frekar örar og þannig, en siðan kemur þetta allt i einu. Ekki besta verk Petrucci, hlutverk þessa solos finnst mer bara vera i einhverjum “show-off” tilgangi. Hreint mont hja meistaranum. 8/10
2.This Dying Soul (11:27): Lagið opnar i takt við þungan og drungalegan ton plötunnar, eða með takföstu double-kicki og gitarvæli. Þetta lag steinrotaði mig nærri þvi i byrjun, anskoti þungt. En Petrucci er ekkert að slaka a her, og byrjar lagið nærri þvi a soloi. En það varði stutt, og er meiri tilfinning i þvi en i As I Am soloinu. Siðan kemur þessi lika fallega gitarmelodia. Eg se stjörnur, afar fallegt. Lagið hægist niður a annarri minutu og falleg rödd LaBrie’s tekur að hljoma. Maður heyrir greinilega að Dream Theater eru að profa nyja hluti, en notkun distortion-effects a röddu LaBrie’s slo mig svolitið. Hvi að eyðileggja svo fallega rödd? Söngurinn er hraðari en ikorni a spitti og maður a erfitt með að halda i við raddböndin i LaBrie, eða öllu heldur hljoðblandaða röddu hans. Þetta virkar samt allt voða flott, og ekki er eg að kvarta. James LaBrie gerir margt mögulegt með sinni otrulega breiða og fallegu rödd. Seinni partur lagsins er framhald af laginu “The Glass Prison” sem var opnunarlag SDoIT, og ma heyra kunnulegt riff. Og svo kemur það. Er Dave Mustaine að syngja? Hver djö…? Þið sem eigið diskinn, hlustið endilega eftir þessu. Þetta er alveg eins og rödd Dave Mustaine. Siðan tekur við otrulega harður og hraður kafli, hljomborðssolo, gitarsolo og fleira fineri, og lagið endar bratt. Frabært lag, 9/10
3.Endless Sacrifice (11:24): Jæja, loksins einhver rolegheit. Lagið byrjar a fallegu gitarspili og LaBrie tekur að syngja rolega. Lagið heldur afram að vera fallegt en svo kemur þessi kraftmikli chorus. Eg natturulega hlustaði dolfallinn og gat varla stunið upp orði. Krafturinn er yfirgengilegur. Lagið inniheldur eitt fallegasta “Dream Theater-moment” allra tima að minu mati. “Moments wasted….isolaaaaated” Va, þvilik fegurð og kraftur. Þungt gitarriff tekur við og lagið verður hraðara. Jordan Ruddess a skemmtilegt innlegg i lagið með sinum furðuhljoðum og snilligafu. Að sjalfsögðu hefur Petrucci að misþyrma gitarnum sinum og montið heldur afram. Stundum þykir mer hann bara vera að spila hraðara en ljosið til að syna sig en tilfinninguna þykir mer oft vanta uppa hja honum a þessari plötu. Þvilik synd, þvi að eg veit hvað þessi maður getur gert. En lagið er yndislegt. 9/10
4.Honor Thy Father (10:14) Nuna er komið að Mike Portnoy að hella ur dypstu pyttum huga sins og lata reiðina gossa. Hann byrjar a þvi að buffa trommurnar og Petrucci aðstoðar með þvi að buffa gitarinn. En annars, þa hefst frekar gripandi samspil sveitarinnar. Eg verð nu að segja að eg er frekar osattur með þetta lag. Einhver geld Nu-metal ahrif eru greinileg i texta og spili og er það ekki alveg að gera sig fyrir mig. Það ma lika heyra eitthvað sem likist rappi þarna. Samt ekki einhverju ghetto-negra rappi (Greinarhöfundur er engan veginn a moti blökkumönnum a neinn hatt). Herna ma aftur heyra hinn margumtalaða distortion-effect a rödd LaBrie, og herna er þetta farið að verða eilitið þreytt. Textinn er hins vegar saminn af Portnoy, og er ætlað til einhvers innan fjölskyldu sinnar. Kenningar hafa verið a kreiki um að lagið se samið til stjupföður hans. I laginu kemur fyrir setningin “Don’t cross the crooked step”. Portnoy benti a að maður ætti að taka þessa setningu og svo lykilorðið i titli lagsins og setja þau saman, og ma þa greina “Don’t cross the crooked step(father)” En þetta er allt til gamans gert og er ekkert staðfest i þeim malum. Portnoy sagði að hann ætti erfitt með að gera astarlög, og vildi þa þess vegna gera haturslag. Mikið af hatri her, takk. 7/10
5.Vacant (2:57): Her er komið að fyrsta og eina innleggi James LaBrie a þessari plötu hvað varðar textasmiðar. Hann semur textann, sem er reyndar i styttra lagi. I laginu ma heyra i fiðlum og pianoi og er þetta lag mjög fallegt. Lagið er hins vegar stutt og litið um það að segja og gef eg laginu 8/10.
6.Stream of Consciousness (11:16): Þetta lag er það flottasta a plötunni að minu mati og er instrumental. Þvilik gæði, þvilik snilld. Ekta Dream Theater instrumental lag, og þeirra besta hingað til. Fallegar melodiur her a ferð og ma vel overdosa a fegurð við hlustun þessa lags. Lagið nær að mynda goða heild og frabært samspil er aberandi. Hvert einasta hljoðfæra hreinlega skilar sinu til fullnustu. Það er einhver Orion filingur i þessu lagi, og heyrast Metallica ahrif viðsvegar i þessu lagi. Þetta gæti þess vegna verið framhald af Orion. Eitt besta Dream Theater lag allra tima! 10/10
7.In The Name of God (14:14): Þa hefst seinasta lag plötunnar. Það er við hæfi að enda þessa myrku plötu a myrkan hatt, og það gera þeir. In The Name of God er afar gott, en frekar tormelt lag. En eftir nokkrar hlustanir verður þetta enn ein snilldin. Texti lagsins er eftir John Petrucci og er afar goður og hefur skemmtilegan og ahugaverðan boðskap. Lagið byrjar a rolegan mata en þungt riff tekur við. Svo verður lagið afar melodiskt og undirspilið er næstum romantiskt. Þeir flytja fegurð a yndislegan mata, þeir Dream Theater menn. Siðan verða einhver skipti a 6. minutu og lagið tekur öðruvisi sveiflu. Jordan Rudess smellir einhverjum skryngilegum en skemmtilegum technoparti inn i lagið. Hann er þo afar stuttur, eða eitthvað i kringum 5 sekundur. Instrumental geðveiki tekur við og er hun afar skemmtileg aheyrnar. Hun stendur i nokkrar sekundur, þangað til LaBrie fer að syngja aftur. Yndisleg söngmelodia endar lagið sem hreinlega fær mann til að elska LaBrie. Það er reyndar hlutur sem eg geri nu þegar, en umtalaður partur er yndislegur. Jordan Rudess endar svo lagið a afar fallegu pianospili. Frabær endir a plötunni. 10/10
I heildina er þetta frabær plata fra meisturunum i Dream Theater, þo svo að margt hefði betur matt fara. Kröftug, myrk og þung finnst mer vera rettu orðin til að lysa plötunni. En sorglegt er að sja að þattur John Myung, bassaleikara sveitarinnar að lagasmiðum virðist hafa farið minnkandi með arunum. Eru Portnoy og Petrucci að taka yfir? Kannski er það bara jakvæður hlutur, hver veit? Væri gaman að sja texta fra Myung aftur, hann er frabær textahöfundur, og hver veit nema Train of Thought hefði verið betri hefði hann tekið meiri þatt. En eg ætla að leyfa mer að njota vafans um það og segja þetta gott.
Train of Thought: 9/10