Living Sacrifice Árið 1989 var living Sacrifice stofnuð í heimabæ Bill Clinton, Little Rock í Arkansas af DJ(á bassa og söng), Lance

Garvin(Trommur) og Bruce Fitzhugh(Gítar). Þá var DJ Tvítugur en hinir allir 17 ára og svo ári seinna kom Jason Truby á gítar,

rithma gítar. Í byrjun spiluðu þeir bræðing Thrash metal og pönk, samt aðallega pönk því þeir voru komnir með æluna uppí kok

því hljómsveitirnar í kringum sem spiluðu Metal voru bara að gera Coverlög.

Þeir gerðu sitt fyrsta Demó ároð 1990 þarsem hljóðið sem er hræðilegt og það mun aldrei koma á markaðinn þótt enn séu um 300

eintök til, upptakan var tekinn up heima hjá DJ, á græjur.
Samt varð þetta demó til þess að REX records bauð þeim samning, en þeir voru eina fyrirtækið sem var kristið sem hafði áhuga

á metal, því Living Sacrifice eru kristnir.

Árið 1991 kom sjálftitluð plata þeirra ur hjá REX. Svo túruðu þeir um Austurströndina með öðru kristnu metalbandi sem heitir

crucified. Og ári seinna kom út plata þeirra hjá REX sem heitir Nonexistent, sem var tekinn upp með gömlum djasspródúsent sem

hafði aldrei komið nálægt metal áður. Eftir að þeir höfðu svo farið um Ameríkuna þá hófust þeir handa við upptökur á

þriðjuplötu þeirra. Hún kom út árið 1994, og fékk nafnið Inhabit og þeir þyngdu sig aðeins upp(tónlistarlega) á þeirri plötu.


Eftir að hafa verið í fríi þá sagðist DJ ætla að hætta í hljómsveitinn, og þá var ákveðið að Bruce Fitzhugh mundi syngja, en

þá vantaði bassaleikara. Chris Truby sem er bróðir Jasons Truby, gítarleikara kom inn í sveitina. Þá hættu þeir hjá REX og

fluttu sig yfir til Tooth and Nail. Eftir 3 ára hlé kom platan Reborn út, og hún var tekinn upp í heimabæ þeirra. Reborn er

góður titill því hún er eitthvað nýtt fyrir hljómsveitarmeðlimi, eiginlega endurfæðing sveitarinnar. Platan seldist vel en

aftur breyttist röðunin í bandinu. Bræðurnir Cris og Jason hættu, Chris varð Trúboði og Jason átti fjölskyldu og stofnaði

eigið fyrirtæki. Jay Stacy, sem var langtíma vinur þeirra tók við bassanum í eitt og hálft ár. Arthur Green og Corey Putman

gengu til liðs við hljomsveitina frá hljómsveitinnni Eso Charis á árinu 1998 og fóru með þeim um Mekka metalsins, Svíþjóð og

Noreg. Eftir að hafa túrað um þessi lönd þá gekk maður að nafni Rocky Gray við sveitina, en hann hafði mikil áhrif á

hljómsveitina sem gítarleikar.

Svo árið 2000 voru önnur 3 ár liðin frá seinustu plötu sveitarinnar og þá fóru þeir að taka upp þeirra 5. plötu, The

Hammering Process, og á þeim disk var röðin sú sama. Nú er kominn nýr diskur, sá 6. með þeim sem heitir Conceived in Fire. Röðin á hljómsveitinni er núna:


Bruce Fitzhugh: Rythmagítar/Söngur
Rocky Gray: Lead gítar
Arthur Green: Bassi
Lance Garvin: Trommur
Matt Putman: Percussion(?)