“This album is eternally dedicated to the memory of Euronymous and the cursed Mayhem.”
Á disknum eru 11 lög;
1. Black Horizons - Hér segir söngvarinn að hann sé almáttugur og alvitur og að hann eigi heima í turni í landi sem allir eru syndgarar. Gott lag, textinn er saminn af söngvaranum Jon Nødtveidt.(8:10)
2. The Somberlain - Hér segir söngvarinn að hann sé búinn að ná leiðarenda í einhverju sálarlegu ferðalagi, hann segist vera myrkrahöfðinginn sjálfur, og kallar sig “Somberlain”. Samið af Jon Nødtveidt.(7:04)
3. Crimson Towers - Þetta lag er eitt af þremur lögum á disknum sem eru samin af John Zwetsloot, gítarleikaranum og þessi lög eru bara spiluð með acoustic gítar, þessi lög eru ekki beint black metall en samt mjög góð.(0:47
4. A Land Forlorn - Hér segir hann frá einhverjum illum djöfla her, sem er að ráðast inní eitthvað land, til þess að drepa alla sem eru veiklyndir. Samið af jon Nødtveidt.(6:38)
5. Heaven's Damnation - Hér syngur hann um þegar himnaríki fellur í skugga helvítis, og að hann hlakki til að brenna gullna hliðið að himnaríki. Samið af Jon Nødtveidt(4:43)
6. Frozen - Hér syndur hann um að hann sé vampíra og að það sé mjög kalt en hann grætur eldi vegna þess að hann er frá helvíti. Samið af Jon Nødtveidt(3:45)
7. Into Initiate Obscurity - Annað af þremur lögum samið af John Zwetsloot, bara acoustic gítar eins og í fyrra laginu.(1:04)
8. In the Cold Winds of Nowhere - Hér syngur hann um hvað það sé freistandi að drepa sig í byrjuninni á laginu, en svo í endan segir hann hvað það er yndislegt að deyja og að dauðin lækni hann. texti saminn af Jon Nødtveidt(4:19)
9. The Grief Prophecy/Shadows Over a Lost Kingdom - Hér syngur hann um að Eenai og vampírurnar hans munu steypa þessu kristna veldi af stóli með syndum. Texti saminn af Jon Nødtveidt.(3:10)
10. Mistress of the Bleeding Sorrow - Hér syngur hann um að hann hafi verið að leita að eiginkonu vegna þess að fyrrverandi eiginkona hans dó, og að sorgin hafi breyst í leiðarvísi. Hann fann aldrei nýja eiginkonu. Texti saminn af Jon Nødtveidt(4:33)
11. Feathers Fell - Þriðja lagið samið af John Zwetsloot.
Meðlimir hljómsveitarinnar eru;
Jon Nødtveidt - Söngur, rhythma gítar og acoustic gítar
John Zwetsloot - Rhythma gítar og klassískur acoustic gítar
Peter Palmdahl - Bassi
Ole Öhman; Trommur
Þessi diskur var gefinn út árið 1993 af NO FASHION RECORDS.
Þessi hljómsveit er mjög melódísk og þetta er bara mjög vel spilaður diskur og svo er þetta bara góð tónlist.
Ég mæli eindregið með þessum disk.
Kveðja Drápskind
Sod-Off Baldrick.