Þeir Max Cavalera (Sepultura og Soulfly) og Alex Newport (Fudge Tunnel, Theory of Ruin og Son of Crackpipe) eru víst eitthvað að tala um að gera nýja Nailbomb plötu. Platan á víst að vera meira hardcore en fyrri plötur bandins. Nánari upplýsingar um Alex Newport eru að finna hér:
http://www.linear-recording.com/