Sænsku snillingarnir í melódísku progressive/power metal sveitinni Evergrey munu spila hérna 9. og 10. september næstkomandi.

Það var bara verið að staðfesta þetta, en enn á eftir að staðfesta upphitunarbönd og slíkt.

Dagur: þriðjudagurinn 9. september
Staðsetning: Gaukur á Stöng
Aldurstakmark: EKKERT
Tímasetning: óákveðin

Dagur: miðvikudagurinn 10. september
Staðsetning: Gaukur á Stöng
Aldurstakmark: 18 ára (líklega, kannski 20)
Tímasetning: óákveðin

Heimasíða bandsins:
http://www.evergrey.net/

Tóndæmi:
Af nýjustu plötunni, Recreation Day:
Recreation Day - http://www.insideoutmusic.com/odtrack/odtrack.php3?url= http://www.insideoutmusic.com/mp3/Evergrey_04_Recreatio n_Day.mp3 (7,5 MB)
The Great Deceiver - http://steini.skodun.is/hljod/Evergrey/Evergrey_-_01_-_ The_Great_Deciever.mp3

Full, fullt af fleiri tóndæmum á heimasíðunni http://www.evergrey.net/
t.d. Solitude Within - http://www.evergrey.net/media/solitude.mp3

Einnig er mjög flott ecard hérna með 4 tóndæmum af nýjustu plötunni:
http://www.evergrey.net/ecard/home.html

Myndband við lagið The Masterplan af plötunni “In Search of Truth” (næstnýjasta platan):
http://www.evergrey.net/media/masterplan_small.mpg
Resting Mind concerts