Hvað fanclubinn varðar þá ætla ég að senda vefstjóranum bréf með slatta af hugmyndum.
1. Skulum við byrja á því að líta á hverjir voru fyrstu meðlimir hljómsveitarinnar.
Söngvari: Dave Evans.
Trommur: Colin Burgess.
Gítar: Malcolm & Angus Young (Bræður)
Bassi: Larry Van Kriedt
Fyrstu tónleikar AC/DC voru haldnir í Newtoen í Ástralíu á gamlárskvöld 1973.
Þar spiluðu þeir lög eftir höfunda eins og Chuck Berry (School days),
Bítlana, The Rollin Stones og fá frumsamin og óupptekin lög.
NOTE: Á þessum tónleikum voru allir meðlimir hljómsveitarinnar í gallabuxum og stuttermabolum, líka Angus.
Þeir flökkuðu á milli hljómsveitameðlima um nokkurn tíma þangað til að þeir voru komnir með
The Set en fram að því voru 11 útgáfur af þessari hljómsveit
(með mismunandi meðlimum, þó að Malcolm og Angus hafi alltaf haldið sinni stöðu, enda stofnendur):
Söngvari: Bon Scott
Trommur: Phil Rud ( var látin fara síðar vegna dópneyslu sem hafði áhrif á bandið)
Bassi: Cliff Williams
Gítar: Malcolm (Rythm) & Angus (Lead).
17. febrúar ‘75 gaf hljómsveitin út sína fyrstu plötu: High Voltage (Áströlsku útgáfuna)
Og á henni er að finna eftirfarandi lög:
Baby Please Don’t Go,
She's Got Balls,
Little Lover,
Stick Around,
Soul Stripper,
You Ain't Got A Gold On Me,
Show Buissness.