Mastodon kemur frá Atlanta í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum en þetta er sveit sem er að skapa sér gríðarlega virðingu meðal rokkáhugamanna fyrir ofurmannlega þétt live-show og óaðfinnanlega og flókna spilamennsku. Sveitin er m.a. skipuð fyrrum meðlimum sveitarinnar Today is the Day og gaf út EP plötuna Lifesblood fyrir tveimur árum (2001) á hinu virta Relapse Records. Sú plata setti allt á annan endann í hinum bandaríska neðanjarðar rokkheimi enda hefur sveitin verið að spila út um gervöll Bandaríkin síðan.
Strax næsta ár (2002) kom svo út fyrsta breiðskífa sveitarinnar, Remission, og þá var ekki aftur snúið. Ekkert nema framúrskarandi umsagnir úr öllum áttum og komment, líkt og frá mtv.com hér að ofan, gefin á sveitina (sjá linka á nokkrar umsagnir neðst). Það var því engin tilviljun að sænsku snillingarnir í The Haunted fengu sveitina til að opna fyrir sig á Evróputúr sínum núna í vor.
Eftir örstutt hlé, er Mastodon aftur á á leiðinni til Evrópu, að þessu sinni sem headliner… Ekki fyrr búnir að snúa öllu á annan endann með aðstoð The Haunted, að þeir eru mættir aftur til að endanlega rústa Evrópu og þar með talið Reykjavík!
Meðal hljómsveita sem Mastodon hafa spilað með má nefna sveitir eins og: Queens Of The Stone Age, Morbid Angel, Cannibal Corpse, Eyehategod, Keelhaul, Burnt by the Sun, The Fucking Champs, High on Fire, Hatebreed og Cephalic Carnage ásamt fleirum.
Fyrri tónleikarnir
Dagsetning: laugardagur 12. júlí
Staður: Grand Rokk, http://www.grandrokk.is
Húsið opnar: 22:00
Tónleikarnir byrja: 22:30
Aldurstakmark: 20 ára
Miðaverð: 1.200 krónur
Line-up:
* Mastodon, http://www.relapse.com/mastodon
* Brain Police, http://www.dordingull.com/brainpolice/index.html
* Dark Harvest, http://darkharvest.helviti.com
Seinni tónleikarnir
Dagsetning: sunnudagur 13. júlí
Staður: Gaukur a stong, http://www.gaukurinn.is
Húsið opnar: 19:30
Tónleikarnir byrja: 20:00
Aldurstakmark: allir aldurshópar velkomnir
Miðaverð: 1.200 krónur
Line-up:
* Mastodon, http://www.relapse.com/mastodon
* Forgarður Helvítis, http://www.helviti.com/forgardur/
* Changer, http://www.mmedia.is/changer/
* Brutal, http://www.rokk.is/default.asp?Flytjandi_ID=219&sida=um _flytjanda
Tóndæmi með hljómsveitinni
Af Remission:
March of the Fire Ants - http://www.relapse.com/mp3/Mastodon-MarchOfTheFireAnts. mp3
Workhorse - http://steini.skodun.is/hljod/Mastodon/Mastodon-Workhor se.mp3
Einnig eru þrjú lög í fullri lengd með sveitinni á mp3.com: http://mp3.com/mastodon, þar af eitt af EP plötunni.
Nánari upplýsingar á http://www.dordingull.com/tonleikar sem jafnframt er heimasíða tónleikanna á Íslandi.
Tenglar í nokkrar umsagnir, ásamt útdráttum
http://www.pitchforkmedia.com/record-reviews /m/mastodon/remission.shtml
“What stimulates this band's formidable corpus are four super-proficient veteran musicians, two of whom (guitarist Bill Kelliher and drummer Brann Dailor) cut their tusks in Today Is the Day and Lethargy. It's Dailor, though, who takes home the MVP award on Remission; if drummers are action figures, Dailor carries both a rapid-fire uzi (the toms) and an erase-all, double-barreled bazooka (dual-bass drums). I guarantee, he will brutalize you.”
http://www.absolutmetal.com/MastodonRemReview.htm
“This is only Mastodon's first full length album and they are already putting other bands to shame. These guys go from straight ahead sheer metal intensity, (ala Lamb Of God) to stoner rock heaven seemlessly while occasionally throwing in something pretty you might expect to hear on an Opeth album. Too good to be true? Shit, you should see them live. ”March Of The Fire Ants“ lights a fire under your ass from the opening crash, while ”Ol'e Nessie“ goes in a hazier direction. The vocals all over the album remind me of newer Entombed, (”Wolverine Blues“ and beyond).”
http://www.noise-online.com/mastodon.html
"Remission is [the] best metal record I have heard in quite some time. Like Phoenix, Mastodon have risen from the ashes of Today is the Day and will doubtless conquer the metal world with their consequent mix of complex structures and heavy pounding."
http://rockreview.150m.com/mastodon_remi ssion_relapse_2002.htm
“Mastodon combine elements of southern rock, metal, hardcore, and blues to generate a sound that is truly all their own. The execution of all of these styles and the way they bring them together is truly what makes Remission such a great album. The band flawlessly blends elements of each styles together creating a sweet, sweet, martini that has me completely drunk and in awe of its' greatness.”
http://www.lambgoat.com/albums/view.asp ?aid=384
“Bottom Line: Mastodon is able to take the best elements of various genres of music and create something refreshingly new and original. The musicianship is outstanding and the music rocks, making this effort probably one of the top albums to be released this year. All fans of ”extreme“ music should take the time to give this record a chance, because it delivers on all levels. If it were up to me, ”Remission“ would be required listening for everyone.”
Resting Mind concerts