Ég efast um að mikið af fólki hafi heyrt talað um þessa hljómsveit, það vita
voðalegafáir hverjir eru í þessari sveit, þar sem hún er eiginlega svona
goðsögn. Meðlimir sveitarinar vilja ekki gefa upp hverjir þeir séu. Sagan
seigir að þeir hafa farið frá Mexico til Bandaríkjana fyrir um áratug og fljótt
skapaðist sú ýmund í kringum þá að þetta væru morðóðir satanískir
dópsalar. Þeir eru ekki svona myth eins og Slipknot sem fela sig bak við
grímur, heldur fela þeir sig bara algjörlega. Brujeria eru samt í góðu
sambandi við hljómsveitir á borð við Fear Factory, Faith no more, Napal
Death og Cradle of filth. “aðal maðurinn í bandinu er Juan Brujo” seigir
fyrverandi bassaleikari Faith No More Bill Gould. Bill Gould er í raun hjarta
og sál Brujeria, þegar Brujeria er tilbúinn að hljóðrita einhvað efni þá tala
þeir við hann, sumir seigja að hann sé jafn vel í bandinu, en hann seigir “ I
help on the production side, and i'm also involved with the label(kool
arrow) that's just put out the band's new album,´Brujerizmo”(í samstarfi við
roadrunners records) þarseem engin í bandinnu vill gera nein viðtöl, hefur
Bill tekið það að sér að sjá um þau. Brujeria er samblanda af “vicious
death” og hardcore og singja á spænsku! Bandið breiðir út ábyrð í
gegnum ábyrðarleysi seigir Bill Gould. Það sem þykir einhvað mest skrítið
í sambandi við þessa hljómsveit er að þeir hafa ekki spilað á einum
tónleikum, og þeir neita að láta taka myndir af sér eða fara í viðtöl, útaf því
að Juan Brujo neitar að gera einhvað af þessu. Aðrir meðlimir í bandinu af
Jaun utanskildum eru Asesino, Guero Sin Fe, Fantasma, El Pinche
Peach, El Grencido, Hongo og El Nino. Þetta er einskonar Költ band.


hamrott3n
Twat