Þessi plata er ein af allra bestu plötum síðasta árs og hefur fengið mikla spilun á mínu heimili. Um er að ræða melódískt progmetal með clean og brutal söngi (trommarinn sér um dauðarokksgruntin). Platan var valin plata mánaðarins í hollenska metaltímaritinu Aardschok í janúar 2002, en Aardschok er eitt af stærstu metalblöðunum í Hollandi og kemur út í þúsundum eintaka út um alla Evrópu.
Tóndæmi af síðu Aardschok:
Coma - ftp://ftp.oveas.com/outgoing/aardschok/cdvdmaand/200201 .mp3 (full song)
Fleiri tóndæmi:
Towards Loss - http://www.wolverine-overdose.com/towards_loss.mp3 (clip, 1:40)
Upp á síðkastið hefur hljómsveitin svo verið í stúdíó að taka upp næstu plötu sína, Cold Light of Monday, sem kemur út síðar á árinu. Er ég skiljanlega mjög spenntur eftir þeirri plötu.
Tóndæmi af henni:
Tied with Sin - http://www.elitistrecords.co.uk/wolverine.mp3
Check it out
Þorsteinn
Resting Mind concerts