Nú styttist í útgáfu á disknum: Í blóði og anda með hljómsveitinni Sólstafir. Þessi íslenska blackmetal hljómsveit hefur verið starfandi frá ca. 1993-1994. Fyrsti diskur hljómsveitarinnar var gefinn út ári 1996 og bar nafnið: “Til Valhallar” .

Mikið er búið að ganga á í upptökuferli nýju plötunnar, en loksins sjá meðlimir bandins fyrir endan á þessum langa og stranga ferli.

Á disknum verða eftirfarandi lög:
1. 2000 ár
2. Í blóði og Anda
3. Tormentor
4. Undir jökli
5. Undirheimalagið
6. Árstíðir Dauðans
7. Bitch in Black
8. Í Víking
9. Ei, við munum Irðast.

valli