Hljómsveitin Puya spila suðrænan salsa metall, með allskonar suðrænum áhrifum. Þetta band er búið að vera til í þó nokkuð mörg ár. Fyrsta alvöru platan þeirra kom út ári 1999 bar hún nafnið Fundamental. Hljómsveitin hefur hitað upp fyrir heilan helling af helstu metal böndum dagsins í dag. Kiss valdi bandið til að hita upp fyrir sig á Psycho Circus túrnum árið 1999. Núna í næsta mánuði er von á plötu 2 frá bandinu. (bandið var að vísu búið að gefa út minni plötur áður en þeir telja þær ekki sjálfir með þannig ég geri það ekki heldur).
Fyrir ykkur sem langar að hlusta á smá sýnishorn af Fundamental plötunni þá enduilega prufið eftirfarandi:
<a href="http://www.puya.net/sounds/puyaoasis.ra“>oasis</a>
<a href=”http://www.mcarecords.com/artists/ramfiles/montate.ram“>montate </a>
<a href=”http://www.puya.net/sounds/retro.ra">Retro </a>
Hvernig finnst ykkur?