Kreator var stofnuð í Essen, Þýskalandi árið 1986. Byrjuðu sem “Tormentor” en breyttu síðar nafninu í “Kreator”. Mille Petrozza er aðalgaurinn í sveitinni, hann syngur og spilar á gítar, hefur lært á gítar frá 12 ára aldri. Hann og trommuleikarinn Jürgen Riel eða “Ventor” eru þeir einu sem eru búnir að vera saman allan tímann. Þeir eru sagðir hafa haft mikil áhrif á evrópskan meta, enda með þeim hröðustu og uppfinningasömustu á þessum tíma.
Line-upið þeirra er svona núna:
Mile Petrozza, Söngur, gítar
Sami Yli-Sirniö, gítar
Christian Greisler, bassi
Jürgen “Ventor” Riel, trommur
Fyrrverandi meðlimir:
Rob Fioretti, bassi(1982-1994)(vildi meiri tíma með fjölskyldunni)
Michael Wulf, gítar (1986)(dó í mótorhjólaslysi)
Jörg Trzebiatowski, gítar (1986-1989)(flutti til Brasilíu og kennir þar á gítar)
Frank Gosdzik, gítar (1989-1996)
Joe Cangelosi, trommur(1994-1996)(passaði ekki inní bandið, var erfitt að hafa stjórn á honum)
Tomas Vetterli, gítar (1996-2001)
Èg heyrði fyrst í þessari hljómsveit heima hjá vini mínum. Við vorum að leika okkur að downloada mp3 skrám með metal-tónlist. Sáum eitt áhugavert nafn á lagi. “Ripping corpse” m. Kreator. Við hlógum okkur máttlausa! Trommuleikarinn(Ventor) eins og flogaveikissjúklingur og gítarleikarinn(Mile Petrozza) í góðu flippi. Hrikalega fyndið lag!
Eftir að hafa heyrt þetta lag ákvað ég að leita mér að einhverjum disk með þessari hljómsveit. Fann seinna “Voices of transgression-a 90´s retrospective” sem er greatest hits diskur. Lögin á disknum voru/eru flest bara góð. Mín uppáhaldslög á þessum disk:
Af diskunum: “Cause for conflict” og “Scenarios of violence”:
“Isolation”( rosaflott intro en lagið versnar eftir það)
“Bomb Threat” (megahratt lag og óskiljanlegur texti)
Af disknum Outcast:
“Phobia”(brjálað og scary)
“Whatever it may take” (flott lag með flottum bassa uppbyggjandi texti)
“Outcast”(svona líður sumum, OUTCAST!!!!!!!!)
Af disknum Endorama:
“Chosen few” (mitt uppáhald, flottur texti og flott lag)
“Golden Age”(Ì hægari kantinum og mjög gothic)
“Inferno”(je kúl lag um gaur sem sér fólk brenna útum allt)
“Endorama”(dansilegur gítar, ég og bróðir minn skemmtum okkur oft við að syngja þetta)
Síðan keypti ég eldra efni með þeim “Pleasure to kill”(1986) og “Terrible Certanity”(1988).
Bestu lögin á “Pleasure to kill” eru að mínu mati:
“Ripping Corpse” (bara fyndið og klikkað)
“Pleasure to kill” (fyndið að hlusta á trommarann)
“Carrion”(Byrjar á flippsólói hjá Petrozza, og er flott)
“Command of the blade”(Flottasta lagið á þessum disk)
Bestu lögin á “Terrible Certanity”
“Storming with menace”(flottur og flókin gítar)
“Terrible Certanity”(Hægara en margt á þessum disk og ógeðslega fyndið)
“One of us”(hratt stöff)
Síðan keypti ég nýjasta diskinn þeirra. “Violent revolution”
Bestu lög:
“Reconquering the throne”
“Violent revolution”
“Servant in heaven-King in hell” (Scary stöff)
“Replicas of life”(hér sýnir söngvarinn Petrozza að hann kann að beita röddinni, umþb. 8 mín lag sem maður hlustar á til enda, þetta er líka uppáhaldslag trommarans Jürgens Riel)
Vonandi líkaði ykkur þessi grein
takk fyrir mig
-Kreator
Heimildir:
www.kreator.tk
http://w ww.665.org/kreator/main.html
www.allmusic.com
“spurningin er ekki hvad maður getur… heldur hvað maður gerir!” (Purrkur pillnikk, Einar Örn)