Lagalisti:
1. Not Meant for Me Voc. Wayne Static - 4:09 (samið af R. Gibbs og J. Davis)
2. Forsaken Voc. David Draiman - 3:39 (samið af R. Gibbs og J. Davis)
3. System Voc. Chester Bennington - 5:03 (samið af R. Gibbs og J. Davis)
4. Change (In the House of Flies) Deftones - 4:18
5. Redeemer performed by Marilyn Manson - 4:59 (samið af R. Gibbs og J. Davis)
6. Dead Cell performed by Papa Roach - 3:07
7. Penetrate performed by Godhead - 4:55
8. Slept So Long Voc. Jay Gordon - 4:19 (samið af R. Gibbs og J. Davis)
9. Down With the Sickness performed by Disturbed - 5:29
10. Cold performed by Static X - 4:38
11. Headstrong performed by Earshot - 2:58
12. Body Crumbles performed by Dry Cell - 4:36
13. Excess performed by Tricky - 4:43
14. Before I'm Dead performed by Kidneythieves - 3:07
1. Not meant for me***1/2
Kraftur í þessu og flottur texti og drunginn eins og hann á að vera!. Wayne Static skilar sínu vel í þessu lagi.
2. Forsaken ****
Hérna ná Richard Gibbs og Jonathan Davis algjörlega stemningunni með strengjahljóðfærunum. David Draiman passar vel í þetta. Textinn fínasta smíð.
3. System ****1/2
Uppáhaldslagið mitt á disknum núna. Smá Xylofon gerir mikið fyrir lagið og eykur á drungan. Èg hef ekki mikið álit á Chester Benington en maður heyrir að hann er alveg að gefa sig í þetta.
4. Chanege( In the house of flies) *****
Þarf að ausa meira lofi á þessa snilld? Èg held ekki
5. Redeemer ****1/2
Hver passar betur inní vampýrumynd en Manson sjálfur? Eitt af mínum uppáhalds með kappanum!
6. Dead Cell **
Æi ég fékk leið á þessu lagi eftir að hafa hlustað á Radio-X á fullu.
7. Penetrate***
Þessir gaurar(Godhead) eru undir verndarvæng Marilyn Manson. Ùú spooky!
8. Slept so long****1/2
Eerie fiðlur byrja lagið og einfaldur píanóleikur sem smellpassar. Jay Gordon er snilldar Goth-söngvari og hann sýnir það hér. Krafturinn og drunginn í hæsta gæðaflokki!
9. Down with the sickness***
Já ok. Bara verið að prómótera disknum sínum hér. Àgætis lag samt. En eins og Dead Cell þá fékk ég leið á þessu fyrir löngu síðan…
10. Cold****
Hehhe. Þvílik snilld! Krafturinn og fríkí hljóðeffekt gera þetta lag að því sem það er.
11. Headstrong*
Èg skippa alltaf yfir þetta lag. Bara leiðinlegt lag m. leiðinlegum söngvara. Jukk!
12.Body crumbles ***
Èg hélt að Chester Benington væri að syngja þetta lag þegar ég heyrði það. Engu að síður fínasta lag.
13. Excess**1/2
Tricky gamli hér með ágætis lag. Skil samt ekki hvað hann er að gera á þessari plötu.
14. Before I´m dead****
Kidneythieves með rúsínuna í pylsuendanum! Bara hrikalega flott lag! Sem slær botninn í þetta allt saman. Þessi hljómsveit er eitthvert tvíeyki sem samanstendur af söngkonunni Free Dominguez og multi-hljóðfæraleikarannum Bruce M. Somers. Èg mæli með að fólk tékki á þeim! Það mun ég amk. Gera.
Takk fyrir mig.
-Kreato
“spurningin er ekki hvad maður getur… heldur hvað maður gerir!” (Purrkur pillnikk, Einar Örn)