Grein þín hljóðaði svo:
Lagalisti:
1. Alt lys er svunnet hen 6:07
2. Broderskapets ring 5:10
3. Når sjelen hentes til helvete 4:33
4. Sorgens kammer 6:21
5. Da den kristine satte livet til 3:08
6. Stormblåst 6:16
7. Antikrist 3:43
8. Dødsferd 5:30***
9. Vinder fra en ensom grav 4:28**
10. Guds fortapelse - apenbaring av dommedag 4:24
1. “Alt lys er svunnet hen” ****1/2
Byrjar á orgelsólói. Svo kemur smá kafli með orgeli og gítar. Svo hægist aftur á þessu og Shakrat kemur með rosalegt öskur! Svo:“hahahahha” og gítarriff í nokkrar sekúndur. Svo kemur flotti kaflin í laginu. Orgel, gítar og trommurnar á fullu.Lagið fjallar um það hvernig myrkrið gleypir allt. (Norskan mín er ekki góð, en þetta er svona main-pointið í laginu).
2. “Broderskapets ring” *****
Nánast rómantískt lag sem fjallar um það að Sakrath er að hughreysta og sannfæra ungan dreng um að gefa honum líf sitt. Rosalega flott lag! Og textinn ekki síðri:
Kom unge bror
Skjenk oss din rene ungdom
Legg ditt liv i våre hender
Kjemp vår krig med oss
La vare sorger formørke ditt sinn
La din sjel slites
Føl natten som legger seg rundt deg
Glem all kjærlighet(pælið í þessu!)
Ingen tårer skal fylle dine netter
Tre inn i broderskapets ring
Ingen svakhet skal du finne i din sjel
Styrken skal vandre ved din side!!
Kom
Del ditt hat med oss
Forlat ditt svake legeme
La deg ei forvirres av vakre ord
I Døden finnes all makt!!!
3. “Når sjelen hentes til helvete” **1/2
Mjög ljótur texti með þessu lagi. Kynnið ykkur hann bara sjálf. Fíla þetta lag ekkert sérstaklega. En það á sína spretti.
4. “Sorgens kammer” ***
Bara svona flott píanóballaða til að kæla mann niður.
5. Da den kristine satte livet til ***1/2
Fjallar um djöfladýrkanda sem drepur kristinn mann. Mjög scary! En líka mjög flott lag. Rosalegt öskur í kristna gaurnum, maður fær bara hroll!!!
6. Stormblåst ***
Fjallar um “fandens ridder” sem ríður “mot Sorias fjellheim” og verður vitni að “Stormblåst” sem hræðir marga. Mjög flott melódía.
7. Antikrist ****
Byrjar mjög flott. Og bassinn gerir mikið í þessu lagi. Fjallar um gaura sem drepa allt kristið fólk sem á vegi þeirra verður. ÙÙÙ!!!
“Jeg er ondskapen!!!
Jeg er antikrist!!!!”
8. Dödsferd ***
Byrjar af fullum krafti frá byrjun. Svo koma hrikaleg öskur frá Shakrath og Erkeketer Silenoz. Og orgelspil mikið. Mjög flott lag sem fjallar um gaur í helvíti.
9. Vinder fra en ensom grav **
Fjallar um enn einn riddarann sem drepur fólk. Ekkert sérstakt lag.
10. Guds fortapelse - apenbaring av dommedag
Byrjar á fáranlegu symfóníu dæmi. Svo kemur flottur gítar inní. Einhvers konar spádómur um að djöfullinn sigri Guð og allir hætta að trúa á hann. Mjög gott lag og góður endir á góðum disk(það er að segja gott lag).
Takk fyrir mig
-Kreato
“spurningin er ekki hvad maður getur… heldur hvað maður gerir!” (Purrkur pillnikk, Einar Örn)