Hljómsveitin Instil kynnti sig fyrist fyrir íslensku hardcore senunni með því að skrfia í gestabók harðkjarna. Eftir það hófum við að vinna að því að fá hljómsveitina til landsins. Hljómsveitin var stofnuð árið 2001 í Hollandi. Hljómsveitin byrjaði á fullu og spilaði eins mikið og þeir gátu bæði í Þýskalandi, Belgíu og Lúxemborg. Beniihana Records útgáfan í þýskalandi hafði samband við bandið og ákvað að gefa út með þeim MCD plötuna ‘Questioning like only consciousness can question’ á seinasta ári. Hljómsveitin gaf nýlega út split plötu með ítölsku hljómsveitinni Face the Facts. Hljómsveitin lýsir sjálfri sér sem hljómsveit fyrir þá sem fíla At the Gates, Twelve Tribes, Heaven Shall Burn og Shai Hulud.


Tóndæmi:
<a href="http://www.instil.nl/instil-devoid_of_guarantees “> Devoid of guarantees </a>
<a href=”http://www.beniihanarecords.com/files/mp3/instil _play_my_character.mp3“> Play My Character </a>


Instil spilar á tvennum tónleikum hér á klakanum. 28 & 29. mars

28.mars á Grand rokk tónleikarnir byrja klukkan 24:00.
<a href=”http://www.instil.nl“>Instil</a> ásamt gestum
800 kall inn

29.mars Afmælis tónleikar <a href=”http://www.dordingull.com“>Dordingull.com</a>
Húsið opnar kl. 19:00 - 800kr. Ölvun ógildir miðann.
<a href=”http://www.instil.nl“>Instil</a>
I adapt
+ gestir


upplýsingar eru teknar <a href=”http://www.dordingull.com/tonleikar/instil/insti l.html">héðan</a