Sjá stærri poster: http://www.headwayfestival.com/poster.jpg
Upplýsinga r um öll böndin, ásamt tóndæmum á http://www.headwayfestival.com
Ég ætla að skella mér, fer út fimmtudaginn 3. apríl og kem heim aftur á sunnudeginum 6. apríl og borga 19.800 krónur fyrir flugið skv. nýjustu gjaldskrám flugleiða (þeir eru að svara samkeppni Iceland Express)! Hátíðin er í bænum Amstelveen, sem er samvaxinn Amsterdam og um 20-30 mínútur frá miðbæ Amsterdam.
Þetta er haldið í tónlistarhúsinu P60, http://www.headwayfestival.com/venue.html, sem er glænýtt hús og hannað með öll helstu þægindi í huga, auk frábærra hljómgæða salarkynna þess. Á staðnum má finna veitingasölu (þannig að fólk þarf ekki að fara út til að fá sér að borða), og á nokkrum stöðum í húsinu er að finna net-tengdar tölvur (netkaffi) svo fólk geti loggað sig á netið og skrifað sín online music reports strax eftir að hlutirnir gerast :)
Smá info um þessi bönd
PAIN OF SALVATION (Svíþjóð)
Festival headliner.
Label: Inside Out
Website http://www.painofsalvation.com
Sound sample: Used - http://www.xs4all.nl/~dl/headway/_popup/sounds/pos.rm (RealAudio, 183 kB)
Video: People Passing By - http://www.progpowerusa.com/video/People.rm (16.2 mB) Courtesy of ProgPowerUSA.com
Uppáhaldshljómsveit mín um þessar mundir. Hafa gefið út fjórar plötur sem hver er önnur betri. Mun fleiri tóndæmi á http:// www.painofsalvation.com/samples.htm
FREAK KITCHEN (Svíþjóð)
progressive Party Rock! :)
Label: ThunderStruck Productions
Website: http://www.freakkitchen.com
Sound sample: Propaganda Pie - http://www.xs4all.nl/~dl/headway/_popup/sounds/freakkit chen.rm (RealAudio, 184 kB)
Video: Nobody's Laughing - http://www.xs4all.nl/~dl/headway/_popup/video/freak_kit chen_-_nobodys_laughing.rm (RealVideo, 4.3 mB)
Þetta eru miklir djókarar og hægt að búast við húmor á sviðinu hjá þeim. Hafa gefið út margar plötur og skarta gítarsnillingnum Mattias IA Eklundh (sem verður einnig með gítarclinic á festivalinu) sem hefur gefið út allnokkrar sóloplötur.
ZERO HOUR (USA)
Technical progressive metal
Label: The Laser's Edge
Website: http://www.zerohourweb.com
Sound sample: The Towers Of Avarice - http://www.xs4all.nl/~dl/headway/_popup/sounds/zh.rm
Þetta er klikkuð tónlist! Teknískt progmetal, melódískt, en jafnframt nokkuð “cold and calculated”. Tvíburarnir Jasun og Troy Tipton (gítar og bassi) ráða hér ríkjum og leggja niður flóknustu gítar- og bassafrasa Kanaríkis. Platan þeirra The Towers of Avarice frá því 2001 er magnað verk sem minnir mikið á snilli Spiral Architecht. Eru einnig mjög undir áhrifum frá Meshuggah (tónlistarlega, ekki söng).
Betra soundsample: Stratagem - http://www.lasercd.com/merchant/lasercd/soundfiles/stra tagem.mp3 (7 Meg)
PROTOTYPE (USA)
Progressive metal
Label: WWIII Records
Website: http://www.prototypeonline.com
Sound sample: Trinity - http://www.xs4all.nl/~dl/headway/_popup/sounds/prototyp e.rm (RealAudio, 184 kB)
Fleiri tóndæmi: http://artists.mp3s.com/artists/22/prototype_los_angele s.html
Bandarísk sveit sem hefur notið mikilli vinsælda á mp3.com vefnum og hefur jafnan verið með mest downloaduðu böndunum þar á bænum í Progressive Metal flokknum.
BUMBLEFOOT (USA)
Quirky, experimental progressive rock
Website: http://www.bumblefoot.com
Sound sample: What I Knew - http://www.xs4all.nl/~dl/headway/_popup/sounds/bbf.rm (RealAudio, 184 kB)
Bumblefoot er listamannsnafn gítarleikarans Ron Thal, sem hefur getið sér mikils orðstírs innan prog rock geirans fyrir frumleika og tilraunastarfsemi ýmiskonar. Einhver sagði um hann: “Some call him a ”Frank Zappa for the next generation.“ Others call him nuts. Take a listen to Bumblefoot and decide for yourself…”
Hann spilar á sérsmíðaða bandlausa (fretless) gítara og hefur sponsor samning við Vigier gítara sem eru frá Frakklandi.
Fleiri tóndæmi: Tjonez - http://artists2.iuma.com/site-bin/mp3gen/9067/IUMA/Band s/Bumblefoot/audio/Bumblefoot_-_TJonez.mp3 (Ímyndið ykkur Tom Jones at syngja fyrir Mr. Bungle!!)
og meira hérna: http://artists.mp3s.com/artists/8/bumblefoot_featuring_ ron_thal.html
SUN CAGED (NL)
Progressive metal
Website: http://www.suncaged.com
Sound sample: Secrets Of Flight (RealAudio, 184 kB)
Sveit sem inniheldur fyrrum meðlimi Lemur Voice og Within Temptation (gítar og trommur). Skartar einnig bassaleikara sem sérhæfir sig í 7 strengja bössum og verður með clinic á festivalinu (Rob van der Loo) og hljómborðsleikara sem spilaði á Star One/Ayreon túrnum í Evrópu á síðasta ári, þar sem hann kom í staðinn fyrir Jens Johansson fyrrum Yngvie Malmsteen spilara og núverandi hljómborðsleikara Stratovarius. Virkilega impressive band sem eru frábærir live og vanir að hafa mjög gaman af því sem þeir gera og hrífa fólk með sér.
Fleiri tóndæmi:
Killer Banshee - http://artists.iuma.com/site-bin/mp3gen/70652/IUMA/Band s/Sun_Caged/audio/Sun_Caged_-_Killer_Banshee.mp3 (7 Meg, instrumental)
Secrets of Flight - http://artists.iuma.com/site-bin/mp3gen/70652/IUMA/Band s/Sun_Caged/audio/Sun_Caged_- _Secrets_Of_Flight_demo.mp3 (12 Meg)
SAHARA DUST (NL)
Gothic beaty and the beast metal
Label: Transmission Records
Website: http://www.saharadust.com
Sound sample: Illusive Consensus - http://www.xs4all.nl/~dl/headway/_popup/sounds/sd.rm (demo, RealAudio, 184 kB)
Band gítarleikarans Mark Jansen, fyrrum liðsmanns After Forever. Hann yfirgaf þá sveit og stofnaði þessa eftir svotil sömu formúlu. Hreinræktað Beauty and the Beast Metal - tær og falleg kvenmansrödd (svolítið óperuskotin) á móti hrikalegum (ó)hljóðum growlera. Undir hljóma svo kórar og klassískir kaflar í bland við hið rómantíska og melódíska gothic metal. Hlakka mikið persónulega til að heyra í þessari sveit live.
Fleiri tóndæmi:
Illusive Consensus - http://www.dev-hell.com/projects/sahara_dust/mp3/illusi ve_consensus_snippet.mp3 (1,5 Meg)
Cry for the Moon - http://www.dev-hell.com/projects/sahara_dust/mp3/cry_fo r_the_moon_snippet.mp3 (1,5 Meg)
LOCH VOSTOK (Svíþjóð)
Progressive Thrash with a melodic edge
Website: home.swipnet.se/mayadome/lv
Þetta er ógurleg sveit… Progressive Thrash metal með sterkri melódískri undiröldu. Svona einhvers konar Dream Theater goes heavy thrash!. Hef séð hana live einu sinni og hreifst verulega. Hljómsveit snillingsins Teddy Möller, sem var trommari og aðalmaður sveitarinnar Mayadome. Teddy, spilar hérna á gítar og syngur, en hann á að baki mjög skemmtilegan feril og er trommari í cult thrash sveitinni FKÜ eða Freddy Krügers Underwear…
MORGANA-X (NL)
Website: http://www.morgana-x.com
Sound sample: The Rider - http://www.xs4all.nl/~dl/headway/_popup/sounds/mx.rm (RealAudio, 184 kB)
Video: Live sample - http://www.morgana-x.com/downloads/Morgana-X_04.mpg (Mpeg, 1.7 mB)
Þetta er ný sveit og líklega eina progressive metal sveitin sem ég veit um sem skartar svörtum söngvara. Eftir að hafa kynnt mér tóndæmi með þessari sveit hlakkar mig mikið til að heyra í henni live finnst mér þetta vera alveg eðal sveit af þessum tóndæmum að dæma. Söngvarinn hefur (líkt og margir blökkumenn) mjög mjúka eða “warm” rödd og gefur þessu mjög skemmtilegan blæ. Kíkið á video myndbrotin til að sjá þetta betur og chekkið á The Rider mp3inu hér að neðan. Frábært lag.
Fleiri tóndæmi:
The Rider - http://www.xs4all.nl/~dl/thor/Morgana-X%20-%20Misunders tood%20-%2001%20-%20The%20Rider.mp3 (4 Meg)
Video: The Rider - http://www.morgana-x.com/downloads/Morgana-X_01.mpg (7,7 Meg)
ATMOSFEAR (Þýskaland)
Spherical, dark progressive rock and metal
Website: http://www.inside-the-atmosfear.de
Sound sample: Circumcision - http://www.xs4all.nl/~dl/headway/_popup/sounds/atmosfea r.rm (RealAudio, 184 kB)
Ég heyrði fyrst í þessari sveit fyrir stuttu síðan og hreifst mjög. Þetta er sveit sem hljómar ekki ósvipað og Morgana-X, dark og heavy Progressive metal.
Fleiri tóndæmi:
Circumcision - http://www.inside-the-atmosfear.de/Sounds/Outtake-Circu mcision.mp3 (1,5 Meg)
Inside the Atmosphere - http://www.inside-the-atmosfear.de/Sounds/Outtake-Insid e%20the%20Atmosphere.mp3
CARTHAGO (NL)
Symphonic, bombastic progressive rock and metal with a romantic twist
Website: http://home.planet.nl/~carthago.music
Sound sample: City Of Angels - http://www.xs4all.nl/~dl/headway/_popup/sounds/carthago .rm (RealAudio, 184kB)
Þessi sveit er einnig ný og er með tveimur söngkonum í broddi fylkingar. Á svolítið erfitt með að lýsa henni, þannig að þið kíkið bara á tóndæmin.
Fleiri tóndæmi:
City of Angels - http://home.planet.nl/~carthago.music/mp3/Carthago-City OfAngels.mp3 (5,9 Meg, allt lagið)
DAY SIX (NL)
Doomy progressive metal
Website: http://www.day-six.com
Sound sample: No One Lives Forever - http://www.xs4all.nl/~dl/headway/_popup/sounds/daysix.r m (RealAudio, 184 kB)
Þetta er ný sveit sem skartar ungum meðlimum (í kringum 20 árin). Tónlistin er doom skotið artsy prog metal, með smá gothic undirtón og notkun radda og kóra. Þetta er mjög frumleg tónlist hjá þeim og hljómar alls ekki eins og 90% af progmetal sveitunum á markaðnum.
Fleiri tóndæmi:
No One Lives Forever - http://home.wanadoo.nl/valetta/peanuts/Day%20Six%20-%20 No-one%20Lives%20Forever.mp3 (6 Meg)
The Law of the Web - http://home.wanadoo.nl/valetta/peanuts/Day%20Six%20-%20 The%20Law%20Of%20The%20Web.mp3 (8 Meg)
og smá info um þá sem verða með clinics:
Mattias IA Eklundh (gítar, Freak Kitchen)
Einn af virtari gítarleikurum svíþjóðar og mjög vinsæll í því að spila sem gestur hjá hinum ýmsu böndum á einstaka lögum.
Tóndæmi (stutt):
Lisa's Passion for Heavy Metal - http://www.freakkitchen.com/downloads/mp3/Lisas%20Passi on.mp3
When Sam Played it Again - http://www.freakkitchen.com/downloads/mp3/Sam.mp3
The Satanic Moonwalk - http://www.freakkitchen.com/downloads/mp3/Satanic.mp3
Midsummer Night in Hell - http://www.freakkitchen.com/downloads/mp3/Midsummer.mp3
Meira á http://home.swipnet.se/freakguitar/music.html
http:/ /www.freakguitar.com/
Rob van der Loo (bassi, Sun Caged)
Rob hefur sérhæft sig í að spila á custom made 7 strengja bassa, og bandlausan 6 strengja bassa ásamt því að vera góður á Chapman Stick.
Hlustið á þetta and be in awe: http://24.80.116.247/suncaged/rob/sample3.mp3
http:/ /www.robvanderloo.tk
Jæja, spurningin er þá bara: hverjir koma með??!!
Þorsteinn
Resting Mind concerts