Profanum  Pólsk snilld! Þetta er pólskt eðal pagan blackmetal. með svolitlum Doom metal áhrifum og geðveiku athmospere. Ég er búnað vera algjörlega háður þeim síðan ég heyrði í þeim. Algjör snilld bara út í gegn. Vel gerð lög, virkilega melódísk og flott, skiptast á hægum og dimmum köflum í hraðari parta en fer samt aldrei í neinn grindhraða, heldur sér alltaf í stýl og fer ekkert út fyrir efnið. Syntherinn er allveg svakalega flinkur, og allveg afgerandi flottar melódíur spilaðar á hann. Skiptist milli þess að vera eingöngu synth kaflar og svo koma gítar kaflar inní með söngi. Oftast Grim vocals. Virkilega flottar og vel gerðar lagasmíð. Ég get ekki með orðum lýst hversu flott þetta er. Bara endilega tékkið á þessu sjálf og heyrðið þessa endalausu snilld. Þetta er sko hljómsveit sem er að skyla sínu og það VEL!

Hérna eru lög svo þið séuð ekki að drepast úr óþolinmæðii við að leita af þessu

http://www.paganrecords.com.pl/download/mp3_2/eccea xis.mp3
http://www.paganrecords.com.pl/download/mp3_2/ serpent.mp3

Mæli sterklega með seinna laginu þar sem það gefur réttari heildar mynd af bandinu, Fyrra lagið er meira bara Athmospere tónlist Samt snilld

Heimasíða Hljómsveitarinnar er http://profanum.black.art.pl/