Jæja þá er komið að því að árinu líkur og fólk fer að pæla hvað var best á árinu. Í augnablikinu eru þetta listarnir mínir yfir bestu plötur árins. Þessi listi getur auðvitað breyst áður en árið er liðið, en þetta er svona umþað bil sem ég hugsa um þessa dagana sem það besta sem ég hef hlustað á í ár… athugið að þessir diskar eru ekki í neinni ákveðinni röð.


Topp listi ársins fyrir útlönd:
Pantera - reinventing the steel
Length of time - how good the world could be again
Drowning - Drowning (franskt metalcore)
Glassjaw - everything you wanted to know about silence
Eyehategod - Confederacy Of Ruined Lives
Arkangel - Dead Man Walking
Suicidal Tendencies - Free my soul…and save my mind
Deftones - The White Pony
Tony Iommi - Iommi
Nile - Black Seeds Of Vengeance


Topp listi ársins fyrir Ísland:
Mínus - jesus christ bobby
Snafu - Anger is not enough
Vígspá - neðan úr níunda heimi
Squirt - Þú ert það sem þú étur
Forgarðurinn - Forgarður helvítis
Pönkið er dautt - örkuml útgáfan
Tvíhöfði - Sleikir hamstu