Síðastliðin áramót hafa engar skemmtanir verið tileinkaðar rokkaðdáendum, hérna á landi, er ekki kominn tími til að breyta því? Hvernig stendur á því að það eina sem hægt er að gera eftir skaup og flugelda er að fara á ball með stjórninni eða eitthvað slíkt. Á íslandi eru tugir íslenskra rokk banda sem rosalega gaman er að fara á tónleika með. Afhvejru ekki um áramótin. Ætlið það verði breyting á í ár? Ef einhver getur hugsanlega reddað húsnæði með rafmagni um áramótin, fyrir privat gigg rokkara eða einhverjum stað þar sem hægt er að borga inn fyrir áramóta metal þá endilegra gerið það.

Þetta ætti ekki að vera mikið mál, því að ég held að fólk muni mæta.

valli