aðeins um Heaven Shall burn:
Hljómsveitni Heaven Shall burn var stofnið árið 1996 í þýskalandi og tók upp sitt fyrsta demo aðeins 6 mánuðum seinna. Árið 1997 urðu nokkrar mannabreytingar þar sem þeir fengu sér meðal annars nýjan söngvara. Þegar öllu þessu veseni var lokið gáfu þeir út annað demó og túruðu hart. Allt þetta erfiði gaf af sér loksins eitthvað gott, því “Deeds of revolution records” ákváðu að gefa út fyrsta alvöru disk Heaven shall burn sem kallaðist “in battle…”. Diskurinn kom út árið 1998 og innihélt blöndu af grind dauða rokki, hardkori og Trash metali. Árið 1999 gaf “Deeds of revolution” split með Heaven shall burn og Fall of serenity. Árið 2000 gaf sveitin svo út sína 3 útgáfu “ASUNDER” sem var jafnframt fyrsta alvöru plata sveitarinnar. Sumarið 2000 sendi sveitin einnig frá sér split plötu með hljómsveitinni Caliban. Síðan þá hefur sveitin sent frá sér plötuna “Whatever It May Take” sem margir segja innihalda besta efni sveitarinnar til þessa. Textar sveitarinnar eru mjög málefnalegir og fjalla meðal annars um stríð, rasisma, grænmetisætur og marg fleira. Hljómsveitin spilaði núna í sumar 2 sinnum hér á landi en hefur ákveðið að skella sér aftur til landins. Þetta er eitthvað fyrir aðdáendur Earth Crisis, the Haunted, At the Gates og Bolt Thrower.
Útgáfur:
In battle there is no law Cdep (1998, Deeds Of Revolution)
Split LP w/ Fall Of Serenity (1999, Deeds Of Revolution)
Asunder CD (2000, Lifeforce/ Impression, re-release march 2002)
Split CD/ LP w/ Caliban (2000, Lifeforce)
Whatever It May Take CD/ LP (2001/2002, Lifeforce
Hljóðdæmi:
http://www.impressionrec.com/m p3/LIFE022_1208.mp3
Heimasíða:
http://www.heavensha llburn.com