Áður en lengra er haldið er kannski rétt að benda á slóðina http://www.dordingull.com/taflan/viewtopic.php3?t=1795 en þar er þessi grein hérna í html formati með myndum og aktívum linkum og slíku. Skemmtilegri lesning.

Þessi sveit er örugglega ein af fáum virkilega original böndum í metalnum í dag. Sveitin hefur gefið út einar fimm plötur í það minnsta:

Saviour Machine
II
Legend part I
Legend part II
Legend part III:I (s.s. partur I af Part III.. hehe)

Ásamt einhverjum smáskífum og live plötum.

Tónlistin er svona einhverskonar apocalyptic gothic epískt doom, hádramatískt alveg, því að söngvarinn, Eric Clayton er með mikla og stóra rödd. Reyndar voru þeir meira progressive metal á fyrstu plötunum, en á Legend plötunum er um háepíska en jafnframt ljóðræna og frekar rólega tónlist að ræða.

Tóndæmi (allt í Real Audio, .ra, og í ekkert alltof góðum gæðum, nema annað sé tekið fram, og þá .mp3):

Af Saviour Machine
Carnival of Souls - http://members.tripod.com/~athanasios/music/carnival.ra
A World Alone - http://members.tripod.com/~athanasios/music/world.ra
J esus Christ - http://members.tripod.com/~athanasios/music/jesus.ra
C hristians and Lunatics (mp3) - http://www.geocities.com/fabiogilmota/Sm1.mp3

Af II:
Ascension of Heroes - http://members.tripod.com/~athanasios/music/ascension.r a
The Stand - http://members.tripod.com/~athanasios/music/stand.ra
S aviour Machine II (frábært) - http://members.tripod.com/~athanasios/music/smII.ra
Lo ve Never Dies - http://www.geocities.com/fabiogilmota/Sm2.mp3

Af Legend Part I:
The Lamb (frábært) - http://www.fortunecity.com/tinpan/flavour/1299/pix/pe.w av
The Woman - http://members.tripod.com/~athanasios/music/woman.ra
T en - The Empire - http://members.tripod.com/~athanasios/music/ten.ra
Ant ichrist - http://members.tripod.com/~athanasios/music/antichrist. ra
Eye of the Storm: http://hem2.passagen.se/conflict/eyeofthestorm.ram

A f Legend Part III:1:
Abomination of Desolation - http://www.blastbeats.com/imageupload/Smleg31.ram


Svo er hægt að nálgast hérna preview af nýjum DVD sem er á leiðinni: http://www.mcm-music.de/DVD%20Web_BbandHi.mov



og já, þeir eru kristnir og syngja um það, en aðallega á hábiblískum nótum, þar sem talað er um heimsenda og slíkt…
Resting Mind concerts