Ein þeirra er sveitin Heimdall, sem nýlega gaf út plötuna The Almighty, en mér skilst að fyrir þessa plötu hafi þeir fengið nýjan söngvara til liðs við sig. Sá hljómar eins og blanda af Eric Clayton úr Saviour Machine og söngvaranum úr Falconer. Söngvari sem notar mid-range'ið til hins ýtrasta og hljómar mjög vel. Ég var að heyra þessa plötu og get ljóstrað því að þetta er gæða power metall með virkilega góðum söngvara og góðum lögum.
Ég segi ekki meira, hér er eitt lag af nýju plötunni:
The Calling: http://www.scarletrecords.it/prelistening/Heimdall-the% 20calling.mp3 (sample; 3 mín)
Resting Mind concerts