Mér langaði að gera könnun hérna á metal og senda inn svipaða grein
og var send inn á rokk áhugamálið fyrir ekki svo all löngu síðan
um bestu hljómsveitir og plötur á árunum 1980 - 1990
þær hljómsveitir sem mér þykja standa hvað mest upp úr á þessum tíma eru eftirfarandi. Bestu plötur þeirra að mínu mati eru svo í sviga fyrir aftan nafnið.

Slayer (Hell Awaits 85, Reign In Blood 86)

Metallica (kill ´em All 83, Master Of Puppets 86)

Possessed (Seven Churches 85)

Bathory (Under The Sign 86)

Exodus (Bonded By Blood 85, Fabulous Disaster 89)

Metal Church (The Dark 85)

Mercyful Fate (Melissa 83, Don´t Brake The Oath)

Venom (Black Metal 81)

Þetta eru þær hljómsveitir sem mér þykir hafa staðið upp úr á þessum tíma. Vil endilega fá að vita álit ykkar á þessu og sjá hvaða hljómsveitir ykkur fannst standa upp úr á þessum tíma.