kökur sem ég málaði fyrir jólin. tók ekki mynd fyrr en seint í febrúar þegar litirnir voru farnir að blandast við hvern annann. frekar létt en, einn ímyndaðann bikar fyrir þann sem er fyrstur að sjá út hverjir allir eiga að vera
Mynd um það að vakna og vita að sá heimur sem maður var eitt sinn hluti af er brostinn, fuðraður upp í minningu sem mun hverfa þegar maður vaknar almennilega.
Notaði olíu penslana (oil brush) úr Tower of Evil sem Nyarlathotep link'aði á. Ég reyndi að hafa þetta eins og olíumálverk, til að sýna þetta sem annann heim (draumar).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..