
Nýr stjórnandi
Ég er nýr stjórnandi hérna, einungis hér kominn til að styðja við bakið á gamla stjórnandanum, engar breytingar sem ég kem með nema að núna hafið þið 2 stjórnendur í stað 1 (þvílíkt tilboð). Þannig að endilega hendið í okkur góðum uppskriftum og höldum áfram því góða starfi sem hér er unnið í sátt og samlindi.