Snickers ís með hindberjasósu sem ég bjó til og brómber og rifsber sem smá skraut.
hindberjasósan er eins einföld og hægt er að hafa hana. Frosin hindber og berjasultu er hrært skemmtilega saman í pott/pönnu að suðu,- maísmjöli blandað út í til að þykkja. Sósunni svo síað til að ná fræjunum burt. Voila.
Þetta er allt sem þarf til að búa til kryddbrauð =) Hveiti, mjólk, sykur, engifer, kanill, matarsódi/natron, negull, haframjöl, smjörlíki, form og desilítramál :D Svo eiga allir skál og sleif :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..