
Ég notaði í þetta djöflatertu uppskrift ásamt viðeigandi súkkulaðikremi og mótaði þessu fögru brjóst(notaði skál sem form), og setti síðan marsipan yfir allt. Var í fyrsta sinn sem ég notaði marsipan og það gekk ótrúlega vel!
Og ég var mjög hissa hve marsipanið passaði vel með súkkulaðikökunni.